Grćnt orkuskot!

Gleđilegt nýtt ár!

Janúar er kominn og engin betri leiđ ađ hefja áriđ en međ ţví ađ gefa líkamanum orkuskot og fylla hann af vellíđan.

Mér ţykir alltaf gott ađ hefja nýtt ár á smá hreinsun. Ţá geri ég grćna djúsa fyrir okkur hjónin sem viđ drekkum yfir daginn og endum svo á léttum kvöldverđi.

Grćnir drykkir fara svo vel í magann og geta veriđ sérstaklega vatnslosandi og hreinsandi sem hjálpar gegn uppţembu og bjúgsöfnun. Basísku eiginleikar grćna drykksins hjálpa líkamanum einnig ađ losna viđ sykurlöngun.

Mig langar ađ bjóđa ţér ađ hefja áriđ međ stćl međ uppskrift af uppáhalds hreinsunardrykknum mínum og á sama tíma bjóđa ţér ađ skrá ţig til leiks í ókeypis 14 daga  sykurlausri áskorun sem hefst 22.janúar!!

Ef ţú hefur ekki veriđ međ okkur í svona áskorun áđur ţá virkar hún ţannig ađ í tvćr vikur fćrđ ţú sendar ókeypis uppskriftir sem hjálpa líkamanum ađ losa viđ sykurlöngun og fá meiri orku ásamt innkaupalista fyrir hverja viku, ráđo g stuđning frá mér og Lifđu til fulls teyminu. Allt ókeypis!

Hafa nú yfir 20 ţúsund manns tekiđ ţátt í ţessari áskorun og algengt er ađ henni fylgi aukin orka, bćtt einbeiting og í flestum tilfellum ţyngdartap!

Ţađ eina sem ţú ţarft ađ gera til ađ vera međ, er ađ smella hér og skrá ţig!

DSC_9677

Ég elska myntu og nota hana ţví óspart í drykkina mína enda er mynta frábćr fyrir bćtta meltingu og einbeitingu. Ţađ má sjálfsagt nota steinselju í stađinn eđa jafnvel bćđi fyrir ćvintýragjarna en steinselja er talin vera ein helsta fegurđarfćđan.

Bćđi mynta og steinselja eru mjög góđar kryddjurtir til ađ nota í grćna djúsa

DSC_9675

Notiđ ţađ íslenska grćna salat sem fćst hverju sinni í drykkinn

DSC_9670

Nýárs orkuskot Júlíu 

1 gúrka
2 grćn epli
1 sítróna
1 límóna
handfylli spínat eđa grćnkál
handfylli fersk mynta
engiferbútur

Setjiđ allt í gegnum safapressu og njótiđ.

DSC_9657

Ég mćli međ og nota safapressu sem kaldpressar ţví hún varđveitir nćringarefni betur og eykur geymsluţol drykkjar. Djúsinn geymist í 3 daga í kćli.

Ég vona innilega ađ ţú prófir djúsinn og verđir međ okkur í ókeypis 14 daga sykurlausu áskoruninni sem hefst 22.janúar.

Allar uppskriftirnar í áskoruninni eru einfaldar, bragđgóđar, vegan og lausar viđ glúten og sykur.

Smelltu hér til ađ skrá ţig ókeypis í 14 daga sykurlausu áskorun og fyllast meiri orku!  (psst..um leiđ og ţú skráir ţig sérđ ţú spennandi nýtt námskeiđ sem viđ vorum ađ opna fyrir!!)

Vinnum saman ađ heilbrigđara og frískara samfélagi međ sykurlausri áskorun!

Heilsa og hamingja,
jmsignature

 

 

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré