Góđi liđsmađurinn

Hópíţróttir og einstaklingsíţróttir byggjast á margan hátt upp á sömu lögmálum.

Ţađ er ađ stórum hluta til sömu hlutir sem einkenna ţađ íţróttafólk sem skarar framúr í hópíţróttum og einstaklingsíţróttum.

Gott líkamlegt atgervi, tćknileg geta, metnađur og sjálfstraust eru allt hlutir sem einkenna íţróttafólk sem nćr árangri, hvort sem er í hópíţróttum eđa einstaklingsíţróttum. Ţađ er hins vegar einn eiginleiki sem er sérlega mikilvćgur fyrir íţróttafólk sem ćtlar sér ađ ná árangri í hópíţrótt. Ţađ er sá eiginleiki ađ vera góđur liđsmađur.

Góđur liđsmađur áttar sig á ţví ađ eigin árangur er háđur árangri liđsins sem hann tilheyrir. Hans árangur er mćldur útfrá árangri liđs síns. Góđur liđsmađur gerir ţví allt sem hann getur til ađ gera liđsfélaga sína eins góđa og mögulegt er, ţví ţađ er mikilvćgt fyrir hans eigin árangur. Ţađ er honum mikilvćgt ađ liđsfélagar hans vilji taka af skariđ, séu fullir sjálfstraust. Ţess vegna leggur góđur liđsmađur mikiđ upp úr ţví ađ liđsfélögum sínum líđi sem best, óttist ekki ađ gera mistök.

Ţó svo ađ liđsheild lýsi eiginleikum liđs ţá byggist ţessi eiginleiki upp á . . . LESA MEIRA

 

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré