Viđburđir Framfara

Newton hlaupaskór
Newton hlaupaskór

Félagsmönnum hefur fjölgađ jafnt og ţétt og félagiđ sjálft hefur stađiđ fyrir fjölda viđburđa bćđi keppna og frćđslu. Helst ber ađ nefna Víđavangshlaupaseríu Framfara og New Balance sem fariđ hefur fram fjóra síđustu vetur, fyrst ađeins á Borgarspítalatúninu en ţrjá síđustu vetur ţar, í Laugardalnum, Fossvogsdalnum, Elliđárdalnum, viđ Elliđaárvog, í botni Nauthólsvíkur, á Ylströndinni, á Miklatúni og Seltjarnarnesi. Framfarir hafa stađiđ fyrir frćđslufyrirlestrum og sínum árlegu útnefningum: karlhlaupari ársins, kvenhlaupari ársins, mestu framfarirnar og efnilegasti hlauparinn. Einnig hefur skokkklúbbur ársins veriđ valinn og verđlaun veitt fyrir Íslandsmet í millivegalengdum og langhlaupum. Til viđbótar ţeim viđurkenningum sem veittar voru áriđ 2006 hyggjast Framfarir verđlauna skokkara ársins fyrir áriđ 2007 og verđur eflaust hart barist um ţá útnefningu.

Ţá hefur félagiđ stađiđ fyrir keppni svokölluđum bćtingahlaupum á braut og sett á laggirnar og viđhaldiđ topp 10 lista í öllum vegalengdum millivegalengda og langhlaupa sem birtist vikulega á www.hlaup.is sumariđ 2006.

Víđavangshlaupasería Framfara hefur veriđ haldin allt frá árinu 2004 og hefur Burkni Helgason veriđ ađal driffjöđurinn í framkvćmd ţeirra en notiđ góđs stuđnings frá Afreksvörum og nú á síđastliđnu ári frá Saucony umbođinu.

Úrslit víđavangshlaupaseríu Framfara, NewTon & Saucony.

2004   
Kvennaflokkur:     Íris Anna Skúladóttir Fjölni
Karlaflokkur:        Kári Steinn Karlsson UMSS

2005   
Kvennaflokkur:     Íris Anna Skúladóttir Fjölni
Kvennaliđ:            Fjölnir: Íris Anna Skúladóttir, Stefanía Hákonardóttir,  Íris Ţórisdóttir, Heiđdís Hreinsdóttir
Karlaflokkur:        Ţorbergur Ingi Jónsson UMSS
Karlaliđ:               UMSS: Ţorbergur Ingi Jónsson, Kári Steinn Karlsson, Ólafur Margeirsson, Sigurbjörn Árni Arngrímsson.

2006   
Kvennaflokkur:     Herdís Helga Arnalds Breiđablik
Kvennaliđ:            ÍR: Björg Gunnarsdóttir, Kristín Lív Jónsdóttir, Fríđa Rún Ţórđardóttir, Aníta Hinriksdóttir
Karlaflokkur:        Kári Steinn Karlsson Breiđablik
Karlaliđ:               Breiđablik: Ţorbergur Ingi Jónsson, Kári Steinn Karlsson, Ólafur Margeirsson, Halldór Hermann Jónsson

2007   
Kvennaflokkur:     Íris Anna Skúladóttir Fjölni    
Kvennaliđ:            ÍR: Björg Gunnarsdóttir, Bogey Leósdóttir, Urđur Bergsdóttir, Aníta Hinriksdóttir
Karlaflokkur:        Björn Margeirsson FH
Karlaliđ:               Breiđablik: Ţorbergur Ingi Jónsson, Stefán Guđmundsson, Halldór Hermann Jónsson, Ólafur Margeirsson

2008   
Kvennaflokkur:     Arndís Ýr Hafţórsdóttir Fjölni, Aníta Hinriksdóttir ÍR
Karlaflokku:         Ţorbergur Ingi Jónsson Breiđablik / ÍR, Snorri Sigurđsson ÍR, Stefán Guđmundsson Breiđablik
                

2009   
Kvennaflokkur:     Fríđa Rún Ţórđardóttir ÍR, Aníta Hinriksdóttir ÍR, Íris Anna Skúladóttir Fjölni
Karlaflokkur:        Ólafur Konráđ Albertsson ÍR, Birkir Marteinsson ÍR, Snorri Sigurđsson ÍR

2010   
Kvennaflokkur:     1. – 2. Aníta Hinriksdóttir ÍR , 1. – 2. Íris Anna Skúladóttir Fjölnir, 3. Hrönn Guđmundsdóttir ÍR
Karlaflokkur:        Snorri Sigurđsson ÍR, Bjartmar Örnuson UFA, Ólafur Konráđ Albertsson ÍR

2011   
Kvennaflokkur:     1. Aníta Hinriksdóttir ÍR, 2. Fríđa Rún Ţórđardóttir ÍR, 3. Sigurbjörg Eđvarđsdóttir ÍR
Karlaflokkur:        1. Kristinn Ţór Kristinsson HSK, 2. Tómas Zoega Breiđablik, 3. Ţorbergur Ingi Jónsson ÍR

2012   
Kvennaflokkur:     1. Aníta Hinriksdóttir ÍR, 2. Fríđa Rún Ţórđardóttir ÍR, 3. Agnes Kristjánsdóttir ÍR
Karlaflokkur:        1. Snorri Sigurđsson ÍR, 2. Hlynur Andrésson ÍR, 3. Kristinn Ţór Kristinsson HSK

2013   
Kvennaflokkur:     1. Fríđa Rún Ţórđardóttir ÍR, 2. Eva S Einarsdóttir ÍR, 3. Aníta Hinriksdóttir ÍR
Karlaflokkur:        1. Björn Margeirsson Ármanni, 2. Kári Steinn Karlsson ÍR, 3. Arnar Pétursson ÍR

2013   

Kvennaflokkur:     1. Aníta Hinriksdóttir ÍR, 2. María Birkisdóttir USÚ, 3. Gunnur Róbertsdóttir Ármanni
Karlaflokkur:        1. Snorri Sigurđsson ÍR, 2. Sćmundur Ólafsson ÍR 3. Arnar Pétursson ÍR

Áriđ 2010
Alls tóku 38 hlauparar ţátt, 27 karlar og 11 konur. Hlaupin fóru fram á túninu fyrir ofan Íţrótta- & Ólympíusamband Íslands, í Elliđárdalnum, viđ Nesstofu á Seltjarnarnesi og á túninu viđ Borgarspítalann.

Áriđ 2011
Hlaupin fóru fram í Öskjuhlíđ, í Fossvognum, í Mosfellsbć og á túninu viđ Borgarspítalann. Actavis kom inn sem styrktarađili samhliđ New Balance á Íslandi.

Áriđ 2012
Hlaupin fóru fram viđ Rauđavatn, í hólmanum í Elliđárdal, í Rauđhólum og á túninu viđ Borgarspítalann. Actavis númerin voru enn í notkun svo Actavis var styrktarađili samhliđ New Balance á Íslandi. Alls hlutu 22 karlar, 4 konur, 16 piltar og 7 stúlkur stig.

Áriđ 2013
Hlaupin fóru fram í Heiđmörk viđ Elliđavatn, í kringum Reynisvatn, á túninu viđ Borgarspítalann og í Laugardalnum. Actavis númerin voru enn í notkun, Sauconi á Íslandi var styrktarađili hlaupsins.

Áriđ 2014
Hlaupin fóru fram viđ Rauđavatn, viđ rćktunarstöđ Reykjavíkurborgar í Fossvogsdal, viđ Vífilsstađaspítala og á túninu viđ Borgarspítalann og í Laugardalnum. Newton running á Íslandi var styrktarađili hlaupsins. Alls hlutu 21 karl og 6 konur stig.

Ađrir viđburđir:

Framfarahlaup Melabúđarinnar 2012
Fór fram 17. júlí, keppt í 3 flokkum stráka og stelpna. 150 keppendur.
Fjármagnađ af Melabúđinni og Landsbankanum, fengum einnig styrk frá Íţróttasjóđi Ríkisins. Fjallađ var um viđburđinn í 10 fréttum RUV. Flott umfjöllun á MBL líka svo og baksíđu auglýsing daginn áđur. Aníta tók viđ peningaupphćđ úr hendi Ragnheiđar Ólafsdóttur vegna Íslandmeta í 800m innan- og utanhúss.

Framfarahlaup Melabúđarinnar 2013
Ákveđiđ var ađ hlaupiđ fćri fram í umsjón frjálsíţróttadeildar KR og var hlaupiđ haldiđ 19. September. Styrkt af Melabúđinni og Landsbankanum og voru Anítu fćrđ viđurkenning fyrir hennar Íslandsmet í 800m. Fín framkvćmd hjá KR og velunnurum ţrátt fyri leiđindarveđur, rok og rigningu 120 börn tóku ţátt. Keppt var í ţremur aldursflokkum stráka og stelpna og hlaupin sex hlaup sem Aníta og Sćmundur Ólafsson leiddu.

Fyrsti Framfaradagurinn var haldinn 19. nóvember. 14 hlauparar mćttu og tóku saman ćfingu í Laugardalnum undir stjórn Fríđu Rúnar Ţórđardóttur.

Fríđa Rún Ţórđardóttir, Formađur Framfara


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré