15 hlutir sem menn vita ekki um konur sínar - sumt kemur virkilega á óvart

Þegar þú hefur verið með maka þinum í lengri tíma er fátt sem þú veist ekki um viðkomandi… eða hvað?

Samkvæmt erlendri könnun sem ég rakst á kemur í ljós að það er ýmislegt sem karlmenn vita t.d. ekki um konur sínar.

Það kemur kannski ekki á óvart og ég velti því líka fyrir mér hvort við konurnar séum eitthvað betri.

Hér eru 15 hlutir sem menn vita ekki um konur sínar

1. Farsímanúmerið hennar – 54% eiginmanna muna það ekki.

2. Hvert hennar uppáhaldslag er – en 54% vita það ekki.

3. Brjóstahaldarastærð – 39% þeirra vita það ekki.

4. Dagsetninguna þegar þið hittust – 35% ekki með það á hreinu.

5. Uppáhalds ilmvatnið hennar – 34% vita það ekki.

6. Hvar hún gekk í skóla – 28% vita það ekki.

7. Hver hennar uppáhalds fataverslun er – 24% ekki með það á hreinu.

8. Skóstærð . . . LESA MEIRA 

 

 

 


Athugasemdir


Svæði

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré