Fegurð - Pössum upp á hárið í sumar

Fegurð - Pössum upp á hárið í sumar

Sumarið er komið og margir eflaust á leið í sól. Á sumrin er ekki aðeins nauðsynlegt að hugsa vel um líkamann í sólinni heldur líka um hárið. Hér eru nokkur góð ráð fyrir sól, sund og sjó.
Lesa meira
Fjögur ráð fyrir fína fætur

Fjögur ráð fyrir fína fætur

Það getur komið fyrir hvern sem er að fá þurra fætur og sprungur í hæla.
Lesa meira
8 æðislega góðar ástæður til þess að brosa

8 æðislega góðar ástæður til þess að brosa

Það er sagt að "the most beautiful curve on a womans body is her smile"
Lesa meira

#heilsutorg

Hvernig virkar sólarvörn? Ekki gleyma að bera á þig þegar sólin skín

Hvernig virkar sólarvörn? Ekki gleyma að bera á þig þegar sólin skín

Það er kannski of snemmt að vera að tala um sólarvörn núna en það er gott að vera vel undirbúinn þegar sumarið dettur inn og allir fara út í sólbað ekki satt ?
Lesa meira
Leynist myglað meik eða bólumyndandi bakteríur í þínum bursta?

Leynist myglað meik eða bólumyndandi bakteríur í þínum bursta?

Leynist myglað meik eða bólumyndandi bakteríur í þínum bursta? Augnskuggaburstana er nóg að hreinsa á ca 30 daga fresti nema þér sé hætt við augnsýkingu en það gildir ekki með förðunarburstann eða púðurburstann. Meik er fljótt að mygla í burstanum og eins sest húðfita á hárin svo vikulegur þvottur á förðunarburstum er algjört möst. Sumar þrífa förðunarburstana sína eftir hverja notkun en þú þarft ekki að ganga svo langt nema þú sért slæm af bólum eða með sýkingu í húð.
Lesa meira
10 staðreyndir sem allar konur þurfa að vita

10 staðreyndir sem allar konur þurfa að vita

Frá konu til allra kvenna.
Lesa meira
  • Regus Höfðatorgi

Húð unglinga og sjálfsmynd

Húð unglinga og sjálfsmynd

Í þessari grein verður fjallað um unglingabólur, orsök, einkenni, áhrif þess á sjálfsmynd unglinga og úrræðamöguleika.
Lesa meira
Ávinningur þess að skrúbba á sér líkamann

Ávinningur þess að skrúbba á sér líkamann

Margar konur setja sjálfar sig í neðsta sæti þegar kemur að því að skipuleggja daginn eða vikuna.
Lesa meira
Langar þig að gefa hárinu dúndur raka bombu – það er rosalega gott þegar farið er að kólna í veðri

Langar þig að gefa hárinu dúndur raka bombu – það er rosalega gott þegar farið er að kólna í veðri

Hér eru nokkrir hármaskar sem þú getur gert sjálf heima þegar þú ætlar að eiga dekurkvöld.
Lesa meira
Rétta aðferðin við rakstur FYRIR KONUR – samkvæmt sérfræðingi

Rétta aðferðin við rakstur FYRIR KONUR – samkvæmt sérfræðingi

Í leit okkar að mjúkri húð, hárlausum leggjum og ekki strá undir höndum, þá teygjum við okkur oftast í einnota rakvél.
Lesa meira

HÚÐVÖRUR – hefur þú spáð í því hvað á að fara fyrst á andlitið kvölds og morgna?

8 skotheld ráð til að virka unglegri

Náttúrulegar heilbrigðar og hvítar neglur, svona ferðu að

Svona setur þú kinnalitinn á fyrir náttúrulegt og frísklegt útlit

Hvað merkir það að verða gráhærð snemma á lífsleiðinni ?

Er slæmt að sofa með farða ?

Svona seturðu á þig varalit svo hann endist lengi

Þessar ávaxtategundir bæta ástand húðarinnar og draga úr hrukkum

Hár okkar breytist með hærri aldri – Hér eru góð ráð

Kuldinn er ekki góður vinur húðarinnar

11 óvæntir notkunarmöguleikar fyrir hunang

Móðgun við eldri konur

Besta leiðin til að losna við bauga

Hárlos- Hvað er til ráða?

Förðunarmistök sem þú ættir að forðast – þau geta gert þig 10 árum eldri

Hvað eru paraben og af hverju eru þau skaðleg?

Það þarf líka að huga að hárinu

HVAÐ MEÐ BETRI VETRARFÆTUR ?

Fallega mótaðar augabrúnir í 4 skrefum

Bifurolía er frábær til að þykkja hár, augnhár og augabrúnir

Súper C Smoothie – Dásamlegur fyrir HÚÐINA

Ávinningur þess að nota olíu á húðina

Er í lagi að nota augnkrem á allt andlitið ?

Flestir nota svitalyktareyði ekki rétt

Nokkur ráð til að forðast hormónaraskandi efni

Þú munt vilja henda snyrtidótinu þínu þegar þú sérð þetta

Svona trítar þú tásurnar með heimafótsnyrtingu

C-vítamín og 8 kostir þess - frá hári og niður að tám

Hlauptu út í sumarið á góðum fótum!

Sólin, húðin og bikiníið


Svæði

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré