Leynist myglađ meik eđa bólumyndandi bakteríur í ţínum bursta?

Leynist myglađ meik eđa bólumyndandi bakteríur í ţínum bursta?

Augnskuggaburstana er nóg ađ hreinsa á ca 30 daga fresti nema ţér sé hćtt viđ augnsýkingu en ţađ gildir ekki međ förđunarburstann eđa púđurburstann. Meik er fljótt ađ mygla í burstanum og eins sest húđfita á hárin svo vikulegur ţvottur á förđunarburstum er algjört möst.

Sumar ţrífa förđunarburstana sína eftir hverja notkun en ţú ţarft ekki ađ ganga svo langt nema ţú sért slćm af bólum eđa međ sýkingu í húđ.

Svona ţrífur ţú förđunarburstana ţína

Notađu milda sápu eins og barnasjampó til ađ ţrífa burstana og passađu ađ nota ekki of heitt vatn ţví ţá geta hárin losnađ upp.

  • Skolađu burstana upp úr volgu vatni.
  • Berđu sápu á ţá og nuddađu vel undir rennandi vatni.
  • Skolađu alla sápuna úr, vel og vandlega.
  • Leggđu burstana á handklćđi og láttu ţá ţorna vel yfir nótt.

Sjáđu myndbandiđ hér fyrir neđan frá Chiutips ţar sem hún sýnir hvernig á ađ ţrífa bursta, make-up pallettur og varaliti.

Sjáđu meira frá 

 

Tengt efni: 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré