Súper C Smoothie – Dásamlegur fyrir HÚĐINA

Ţegar ég heyri fólk segja “ég hef ekki tíma til ađ borđa” ţá segi ég “SMOOTHIE” …ţađ er svo einfalt ađ skella í einn og ég tala nú ekki um fljótlegt.

Ţessi dásemdar drykkur hér er stútfullur af C-vítamíni sem gerir húđinni okkar svo rosalega gott. Á ensku er hann kallađur Super C beauty smoothie.

Uppskrift er fyrir 2 drykki – einfalt ađ stćkka.

 

 

 

Hráefni:

1 stútfullur bolli af jarđaberjum – pilluđ (einfaldast er ađ stynga röri ofan í jarđaberiđ og pilla ţannig blómiđ ofan af og innan úr berinu)

˝ rauđ paprika – í sneiđum

˝ bolli af blómkáli – skoriđ vel niđur

1 fullur bolli af spínat – saxađ niđur

1 banani – má vera frosinn

2 msk af chia frćjum

˝ - 1 bolli af möndlu eđa kókósmjólk

Ef ţú vilt drykkinn vel kaldann ţá má setja klaka og draga ţá ađeins úr mjólkinni eđa sleppa henni og nota kókósvatn í stađinn.

Leiđbeiningar:

Allt hráefni fer í blandarann og er sett á góđann hrađa og látiđ blandast saman ţar til drykkur er mjúkur.

Helliđ í tvö glös eđa krukkur, skelliđ lokinu á og röri ofan í gat á lokinu.

Njótiđ vel! 

 

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré