Fara í efni

Skemmtilegar staðreyndir um mannslíkamann - ljóshærðir einstaklingar

Ljóshærðir hafa fleiri hár á höfðinu en þeir sem eru með aðra hárliti.
Þessi ljóshærða kona er með afar mikið hár
Þessi ljóshærða kona er með afar mikið hár

Ljóshærðir hafa fleiri hár á höfðinu en þeir sem eru með aðra hárliti.

Það er einnig sagt að ljóskur skemmti sér betur en þeir sem hafa annan hárlit. Ljóshærðir allavega hafa fleiri hár á höfðinu, það er staðreynd.

Hárlitur ákvarðar hversu þétt hárið er á höfðinu. Að meðaltali eru um 100.000 hársekkir á höfði og er hver þeirra fær um að framleiða 20 einstök hár alla ævi.

Ljóshærðir hafa að meðaltali 146.000 hársekki á meðan þeir sem eru svarthærðir hafa um 110.000 hársekki. Þeir sem eru með brúnt hár og einnig rauðhærðir eru með um 89.000 hársekki. Brúnhærðir og rauðhærðir eru sem sagt með minnst þétta hárið.

Áhugaverð staðreynd í boði Heilsutorg.is