Fara í efni

Prófaðu þessi trix til að láta hárið virðast þykkara

Það getur verið erfitt að eiga við þunnt hár og fá fyllingu í það. En ekkert er ómögulegt og oftast má finna lausnir við öllu.
Prófaðu þessi trix til að láta hárið virðast þykkara

Það getur verið erfitt að eiga við þunnt hár og fá fyllingu í það. En ekkert er ómögulegt og oftast má finna lausnir við öllu. Hér eru góð en einföld ráð sem geta breytt útliti hársins og hvernig er að eiga við það.

 

 

Sex trix sem láta hárið líta út fyrir að vera þykkara

1. Settu styttur í hárið

Láttu klippa hárið í styttur – en það þarf að vanda til verka og gera hárgreiðslukonunni/manninum það ljóst að klippa eigi hárið svo það virki þykkara. Ekki láta nota þynningarskæri eða rakvél í hárið því það getur látið hárið virka hálf reitt.

2. Láttu klippa á þig þvertopp

Það getur gefið hárinu meiri fyllingu að láta klippa á sig þvertopp sérstaklega ef hárið er þykkara að framan og þynnra á hvirflinum.

3. Hafðu sídd hársins fyrir ofan axlir

Þegar hárið fellur á axlirnar og línan brotnar upp getur það látið hárið virðast þynnra. Ef það er klippt styttra lítur það út fyrir að vera þykkara.

4. Skoðaðu það að fá þér strípur

Það getur hjálpað að setja strípur í hárið þar sem þær veita vissa fyllingu. . . LESA MEIRA