Bilađ góđir blómkálsvćngir međ ranch-sósu!

Ég er međ algjört ćđi fyrir ţessum blómkálsvćngjum! Ég held stundum ađ ég sé ađ “svindla” í matarćđinu ţegar ég tek djúsí bita af ţessum brakandi “vćngjum” og ţarf ađ minna mig á ađ ţeir eru ekkert nema meinhollir og stútfullir af nćringu!

“Vćngirnir” eru ekkert venjulegir og eru sérlega bólgueyđandi, orkugefandi og góđir fyrir meltinguna. Eitthvađ sem flest okkar ţurfa eftir ferđalög og frí.

Ég verđ ţó ađ játa ađ fyrst um sinn miklađi ég fyrir mér hvernig í ósköpunum ég gćti gert djúsí vćngi úr blómkáli en ţegar upp var stađiđ er uppskrifin afar einföld og nokkuđ skemmtileg í framkvćmd!

Til ađ útskýra ţetta á sjónrćnan hátt tók ég skref-fyrir-skref myndir.
 

DSC_4875

Blómkál, túrmerik-sólskinsdressingin mín og deigiđ (sem inniheldur ađeins 5 hráefni) er eina sem ţarf í ţessa syndsamlega góđu “vćngi”.
 

DSC_4983

Byrjađ er á ađ hrćra saman í deig međ góđu handafli og písk.
 

DSC_4853

Ţá nćst er blómkáliđ skoriđ. Mér ţykir fallegast ađ rífa blómkáliđ međ höndum í stađ ţess ađ skera ţađ međ hníf.
 

DSC_4967

Blómkál hjálpar ađ koma jafnvćgi á hormón og er sérlega ríkt af C og K vítamíni!
 

DSC_4994 

Blómkálinu er dýft í deigiđ og sett á ofnplötuna. Ţetta fer síđan í bakarofninn í 15 mínútur.
 

DSC_5022

 

DSC_5024

Túrmerik-sólskinsdressingunni er penslađ yfir blómkáliđ og bakađ í ađrar 15-20 mín.

Túmerikdressingin er í sérlegu uppáhaldi hjá mér ţessa dagana og kemur međ sólskin í hjartastađ. Ţessir blómkálsvćngir eru frábćrir sem međlćti međ flestum mat og tilvalidir í partýiđ.
 

DSC_5099

Bilađ góđir túrmerik-blómkálsvćngir međ ranch-sósu

1 blómkálshaus

sólskins-túrmerikdressingin mín

Blómkálsdeig

3/4 bolli glútenlaus hveitiblanda (ég notađi white bread flour by Doves farm sem fćst í Nettó)

1 tsk oregano

1 msk nćringarger

1/2 tsk chilipipar (eđa notiđ papríku duft ef ţiđ viljiđ mildari vćngi)

3/4 bolli möndlumjólk/rísmjólk eđa vatn (ég notađi heimagerđa möndlumjólk)

Ranch-sósa

4 msk vegan majónes (ég notađi frá Follow your heart)

2 msk fersk steinselja skorin

1 msk eplaedik eđa sítrónusafi

1 tsk hlynsíróp eđa hunang (einnig má nota 2-3 steviudropa)

˝ tsk hvítlauksduft

˝ tsk laukduft

˝ tsk malađur svartur pipar

salt eftir smekk

Boriđ fram međ:

ferskri steinselju, sellerý- og smágúrkusneiđum

1. Hitiđ ofninn viđ 220 gráđur.

2. Rífiđ blómkáliđ í “vćngi” og leggiđ til hliđar.

3. Hrćriđ ţurrefnum saman í skál og bćtiđ viđ helmingnum af vökvanum. Hrćriđ saman međ písk ţar til kekkjalaust og bćtiđ viđ restinni af vökvanum. Deigiđ ćtti ađ vera örlítiđ ţynnra en hefđbundiđ pönnukökudeig.

4. Veltiđ blómkálinu uppúr deiginu. Gott er ađ ţurrka ađeins af blómkálinu ţví  ţiđ viljiđ ekki ađ deigiđ utan um blómkáliđ sé of ţykkt. Rađiđ blómkálinu á ofnplötu ţakin bökunarpappír og bakiđ í 15 mín.

5. Á međan má gera túrmerikdressingu og ranch-sósu. Til ađ gera ranch-sósuna eru hráefni ţess sett í skál og hrćrt međ gafli.

6. Ţegar blómkáliđ hefur bakast í 15 mín má taka ţađ út og pennsla túrmerikdressingunni yfir. Bakiđ í ađrar 15-20 mín.

7. Beriđ fram međ meira af ranch-sósu, gúrku og sellerýsneiđum og fegriđ međ ferskri steinselju og rauđu chilli.

Hollráđ:

Blómkálsvćngirnir eru einnig góđir hitađir upp ef verđur afgangs og endast í kćli í allt ađ 7 dögum.

Ranch-sósan endist í kćli í allt ađ viku og góđ međ mörgum grillmat.

Túrmerik dressinguna má nota yfir salöt, kínó eđa hvađ sem ţig dreymir um! Hún kemur međ sólskin í hjartađ!

Allar vörur fást í Nettó.
 

DSC_5105 

Ég vona ađ ţú njótir ţessara blómkálsvćngja eins mikiđ og ég hef gert síđustu daga! Ţađ er ekki oft sem ég geri uppskriftir aftur og aftur en ţessi hefur sko aldeilis veriđ gerđ oftar en ég get taliđ og ţađ er ađeins kominn júlí!

Eitt ţađ ánćgjulegasta viđ starfiđ mitt (fyrir utan allan góđa matinn) er ađ heyra árangursögur um breytt líf og varanlegan lífsstíl međ fullt af orku og betri heilsu  - frá ţeim sem fara í Nýtt líf og Ný ţú 4 mánađa ţjálfunina mína!

Ég er spennt fyrir haustinu ţví viđ erum ađ fara af stađ međ Nýtt líf og Ný ţú ţjálfunina! Ţjálfunin er ađeins haldin árlega og takmörkuđ pláss í bođi.

Hćgt er ađ skrá sig á forgangslista ţjálfunar hér og fá uppskriftir og nánari upplýsingar.

Ţetta er er síđasta uppskriftin í bili frá mér en viđ hjá Lifđu til fulls erum farin í 2ja vikna frí og byrjum fersk á ný međ fleiri ráđ og uppskriftir til ţín eftir verslunarmannahelgi! :)

Gleđilegt sumar!

Heilsa og hamingja,
jmsignature

 

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré