Sjúkraţjálfun eđa lyf?

Međhöndlum meiniđ. Sveinn Sveinsson sjúkraţjálfari varar viđ ofnotkun verkjalyfja.

Samkvćmt rannsóknum geta sum ţeirra aukiđ líkur á hjartaáfalli en öll hafa ţau misalvarlegar aukaverkanir sem valda fólki ama.

Ţó svo ađ ólyfseđilskyld verkjalyf geti slegiđ tímabundiđ á verki eru ţau ekki ćtluđ sem langtímalausn viđ verkjum. Í leiđbeiningum sem fylgja ţeim má lesa ađ aukaverkanir geta veriđ misalvarlegar. Samkvćmt rannsókn um notkun díklófenak-lyfja, sem birtist nýveriđ í frćđiritinu PLOS Medicine, kemur fram ađ ţau auka líkur á hjartaáfalli. Ţar á međal er lyfiđ Voltaren Dolo, sem er mikiđ notađ hérlendis en Voltaren Dolo er taliđ bera međ sér svipađa áhćttu og lyfiđ Vioxx sem tekiđ var af markađi áriđ 2004.

Sveinn bendir á ađ ađgengiđ ađ ţessum verkjalyfjum sé óheft og ţau mikiđ auglýst, einnig ađ verkjalyf í sjálfu sér séu ekki slćm ef ţau eru notuđ skynsamlega. Hans tilfinning er hins vega sú ađ verkjalyf séu notuđ í mun meiri mćli en áđur. Langvarandi notkun slíkra lyfja getur haft . . . LESA MEIRA

Af vef gaski.is

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré