Fara í efni

Fróðleiksmoli dagsins er í boði hláturs og gráturs

Það er gott að gráta, það léttir á vanlíðan. Það er líka gott að hlæja og helst hlæja mikið.
hlæjum og grátum, það er hollt fyrir alla
hlæjum og grátum, það er hollt fyrir alla

Það er gott að gráta, það léttir á vanlíðan. Það er líka gott að hlæja og helst hlæja mikið.

Hláturinn hefur sýnt að hann getur læknað okkur upp að vissu marki. Ástarsorg sem dæmi. Hláturinn fær okkur til að gleyma um stund ef við erum að berjast við vanlíðan.

Hlátur bætir ónæmiskerfið og hjálpar líkamanum að hrista af sér ofnæmiseinkenni.

Hlæjum og grátum, það er hollt fyrir alla.

Fróðleikur í boði Heilsutorg.is