Vertu ţú sjálf/ur

Gott sjálfstraust og heilbrigt sjálfsmat hafa mikil áhrif á vellíđan og velgengi einstaklingsins. Sjálfsmat er innri upplifun um eigiđ ágćti og gildi. Heilbrigt sjálfmat kemur innanfrá og hefur áhrif á samskipti og sambönd. Ţarft ţú ađ efla sjálfstraust ţitt? Vilt ţú styrkja sjálfsmynd ţína? Vilt ţú átta ţig betur á eigin tilfinningum?  Vilt ţú átta ţig betur á hverjar ţínar ţarfir og langanir eru? 

„Vertu ţú sjálf/ur“ er námskeiđ fyrir alla sem hafa áhuga á ţví ađ skođa sjálfa sig á uppbyggjandi hátt. Námskeiđiđ verđur haldiđ dagana 23. og 30. Maí frá kl.16.30-20.30. Verđ kr.13.900,-

Skráning í síma 783-4321 eđa međ ţví ađ senda póst á namskeidin@gmail.com

Lesa meira um Ég er...

Námskeiđin eru samţykkt af Nordic/Baltic Regional Certification Board – NBRCB, ţar međ geta ţau sem eru ađ safna sér einingum til ađ viđhalda IC&RC vottun nýtt sér námskeiđin okkar til ţess.


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré