Svefn, hegđun, athygli & ADHD

Stórir nef- og eđa hálskirtlar geta orsakađ hrotur
Stórir nef- og eđa hálskirtlar geta orsakađ hrotur

Vel er ţekkt ađ fólk međ ADHD ađ glíma viđ svefnvandamál. Svefninn er okkur gríđarlega mikilvćgur og getur haft áhrif á athyglina.

Morgunblađiđ birti grein ţar sem sagt er frá doktorsritgerđ á sviđi taugasálfrćđi eftir Sólveigu Jóndsóttur. Meginniđurstađa doktorsritgerđarinnar er ađ ţađ sé grundvallaratriđi ađ gera ítarlega greiningu á börnum, sem talin eru hafa ADHD, ţví einkenni um athyglisbrest og ofvirkni geti í sumum tilfellum skýrst af algengum fylgikvillum eins og t.d. málţroskaröskun, svefntruflunum og hegđunarvandamálum, sem ţarfnast sértćkrar međferđar.

Snemma á ţessu ári birti Reykjavík Síđdegis viđtal viđ Helga Gunnar Helgason sem er svefntćknifrćđingur hjá Fusion Sleep í USA. Vilja ţeir meina ađ góđur hópur ţeirra sem hefur fengiđ ofvirknigreiningu séu í raun ađ glíma viđ langvarandi sögu af svefntruflunum.

Hann útskýrir jafnframt ađ t.d fótaóeirđ og hrotur eyđileggja gćđi svefns sem veldur ţví ađ börn fái ekki ţann endurnćrandi svefn sem ţau ţurfa. Stórir nef - og eđa hálskirtlar geta orsakađ hrotur og teppa öndunarveginn sem veldur ţví ađ líkaminn fćr ekki nćgt súrefni sem svo hefur áhrif á gćđi svefnsins. Öfugt viđ fullorđna sem upplifa alla jafna slen ţegar ţeir eru ţreittir ţá upplifa börn sem ţjást af svefnskorti bćđi skerta athygli auk erfiđrar hegđunar. Ađ sögn Helga er talađ um ađ hátt í 10% barna séu međ hrotur, 2-4 prósent glíma viđ kćfisvefn ( öndunarhlé).

Leggja ţeir hjá Fusion Sleep áherlsu á ţađ ađ uppfćrđa barnalćkna um ađ skođa first hvort ađ um svefnvanda sé ađ rćđa áđur en ađ gerđ er ADHD greining. Hann sagđi jafnframt ađ ćtla mćtti ađ dágóđur hluti ţeirra sem hafa ofvirknigreiningu séu í raun og veru ađ glíma viđ svefntruflanir. Helgi upplýsir einnig í viđtalinu ađ gćđi svefnsins mćtti međal annars bćta međ ţví ađ skođa hvort ađ kritlar í öndunarvegi ţrengdu ađ öndunarvegi auk ţess sem ađ of lítiđ járn gćti valdiđ fótaóeirđ.

Áriđ 2008 birti Morgunblađiđ grein um rannsókn sem Háskólinn í Genf stóđ ađ. Tveir hópar fólks fengu mismunandi verkefni á sviđi minnis- og lćrdómsgetu. Annar hópurinn fékk 8 tíma nćtursvefn en svefn hins hópsins var truflađur. Í ljós kom ađ hópurinn sem svaf vel stóđ sig mun betur í verkefnum sínum en sá sem svaf lítiđ eđa illa.Samkvćmt rannsóknini virđist samband milli taugafruma í heilanum virđist styrkjast međ góđum nćstursvefni en ţađ er lykillinn ađ góđu minni og lćrdómshćfileikum.

Hér er samantekt frá mér um hvađ of lítill svefn getur haft afar mikil áhrif á fullorđna og valdiđ einhverjum af eftirtöldum einkennum:

Styttri athygli
Minni styrk
Gleymska
Tíđari mistök
Aukin pirringur og skapsveiflur
Hćgari viđbragđstími
Skert dómgreind
Skert geta til ađ taka ákvarđanir

Hljómar mikiđ eins og ADHD, er ţađ ekki?

Sigríđur Jónsdóttir, ACG markţjálfi og ICADC ráđgjafi 
http://ifokus.is - www.facebook.com 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré