Hollari fitusýrur finnast í lífrćnni mjólk

Lífrćn mjólk inniheldur hollari fitusýrur
Lífrćn mjólk inniheldur hollari fitusýrur

Lífrćn mjólk inniheldur hollara jafnvćgi af Omega 6 og Omega 3 fitusýrum.

Lífrćn mjólk var borin saman viđ kúamjólk og í ţessari rannsókn kom í ljós ađ sú lífrćna er mun hollari en kúamjólkin.

Ţetta stafar líklega af ţví ađ prófíll fitusýranna í lífrćnu mjólkinni er betri ţví ađ kýrnar borđa jú eftir allt saman bara gras.

Tekin voru 400 sýni af lífrćnni og venjulegri mjólk frá mismunandi stöđum í Bandaríkjunum yfir 18 mánađa tímabil og skođađar voru fitusýrur í mjólkinni.

Leitađ var eftir jafnvćgi milli Omega 6 og Omega 3 fitusýranna. Mannslíkaminn getur ekki unniđ ţessar fitusýrur úr öđru en ţví sem viđ látum ofaní okkur og skipta ţessar fitusýrur okkur miklu máli.

Grein fengin á livescience.com Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré