Glútein og mjólkurlaust laufabrauđ

Ţetta er eitthvađ sem ađ ég er búin ađ vera mikla fyrir mér í rúm 5 ár en ţar sem ađ ég er föst heima í sóttkví ţá er vćntanlega aldrei betri tími enn akkúrat núna til ađ prófa ađ steikja mjólkur og glúteinfrítt laufabrauđ.

Til ađ byrja međ skođa ég uppskriftir útum allt og á endanum ákvađ ég ađ breyta uppskrift sem ađ ég fann á leiđbeiningastöđ heimilanna.

Innihaldsefni:

 • 3 dl kókósmjólk ( frá koko – í fernu - fćst td í Fjarđakaup, Víđi, Krónunni)
 • 40 gr smjörlíki (ljóma)
 • 1 msk hrásykur
 • 1 tsk salt
 • 500 gr GF hveiti ( ég notađi Dove’s farm plain bread flour blend)
 • Palmín kókóssteikingarfeiti

Ađferđ:

Mjólkin og smjörlíkiđ er sođiđ saman og síđan blandađ útí ţurrefni. Ég geri ţetta í hrćrivélinni á hćgri stillingu og lćt hana um ađ hnođa deigiđ saman. Ţar sem ađ GF deig er alveg fáránlega viđkvćmt ţá fór ég bara strax í ađ fletja út kökurnar og var ekkert ađ skera neitt út í ţćr. Enda er ţađ bragđ og áferđ sem ég er ađ sćkjast eftir ekki föndriđ. Ég flatt út kökurnar á milli tveggja arka af bökunnarpappír og gatađi svo kökurnar međ gaffli áđur enn ég setti ofan í sjóđheita feitina. Lét vera í feitinni (sneri smá viđ) ţar til laufabrauđiđ var orđiđ gyllt. Veiddi síđan uppúr og lagđi brauđiđ á eldhúspappír til ađ draga í sig feitina.

Náđi alveg heilum helling af kökum úr ţessu og er ađ verđa búin ađ borđa á mig gat!!

Ohh yndislega laufabrauđ hve ég hef saknađ ţín!

Athugasemdir

Svćđi

 • Um Heilsutorg
 • Twitter
 • Heilsutorg á Facebook
 • RSS af heilsutorg
 • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
 • Veftré