Viltu hvítari og hraustlegri neglur?

Hvítari neglur
Hvítari neglur

Naglalakka tískan hefur nú ekki fariđ framhjá neinum.  En litagleđi eru enn viđ völd í dag í naglatískunni og litirnir fara ađ dökkna međ lćkkandi sól.  Ţegar viđ notum mikiđ litađ naglalakk ţá eiga neglurnar til ađ gulna og ţađ á líka viđ um táneglurnar.

Viđ fundum snilldar lakk frá Alessandro sem heitir Pro white original.  Ţetta lakk má nota eitt og sér eđa sem undirlakk.  Virknin er sú ađ ţađ minnkar gula litinn í nöglunum.  Ţetta lakk er líka algjör snilld ef ţú ert međ akrýl neglur eđa gel neglur ţví ţá virka ţćr enn hvítari og fallegri.  Stundum vill mađur náttúrulegt útlit á neglurnar inn á milli og ţetta er ein leiđ til ađ gera ţađ fullkomiđ.

Alessandro fćst í öllum helstu lyfjaverslunum, stórmörkuđum og snyrtivöruverslunum landsins.

Heimild: tiska.is 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré