Fara í efni

Við skellum í leik, Heilsutorg og Eins og Fætur Toga skella í flottan jólaleik - kynntu þér súper flott verðlaun

TAKTU ÞÁTT!
Við skellum í leik, Heilsutorg og Eins og Fætur Toga skella í flottan jólaleik - kynntu þér súper fl…

Þið þekkið þetta:

  1. Like á Facebook síðu Heilsutorgs
  2. Deila leik
  3. Kvittaðu fyrir og segðu okkur hvað þú ætlar að hafa í jólamatinn

Dregið verður 23. desember. 

Í verðlaun í þessum seinni leik okkar er par af Brooks Cascadia 12 hlaupaskóm ásamt Icespike sem eru vandaðir skrúfugaddar undir hlaupaskó, vinnuskó og aðra skó sem nota á í hálku.

Upplýsingar um skóna:

Brooks Cascadia 12 – Flottir hlaupaskór

Fullt verð kr. 24.990

Best Update hjá „Runners World“  2015  fengið fjölda verðlauna þau 11 ár sem hann hefur verið í framleiðslu.

BioMoGo DNA miðsólinn er höggdempandi og gefur frábæra höggdempun óháð þyngd þess sem er í honum.Frábært grip, hvort sem þú ert að fara upp eða niður

Yfirbygging er sterk, heldur vel við fótinn og andar frábærlega.

Þyngd:

320 gr.  Herra

264 gr. Dömu  Drop: 10mm.

Fullt verð kr. 24.990

Fékk best update 2016

Hefur verið 12 ár í framleiðslu

Upplýsingar um Icespike:

Icespike eru vandaðir skrúfugaddar undir hlaupaskó, vinnuskó og aðra skó sem nota á í hálku. Prófaðu að hlaupa eða ganga á Icespike og þú vilt ekkert annað.

Fullt verð: 19.900 kr.

Endast yfir 800 km, mikið lengur en allar aðrar hálkuvarnir. Frábærir undir vöðlur og vinnuskó þó það sé ekki hálka. Skemma ekki skóna, ekkert mál að skrúfa úr eftir veturinn.

32 stk. og skrúflykill í pakkanum. Yfirleitt eru notaðar 10 skrúfur í hvorn skó, þú hefur þá 12 til vara eða getur sett undir annað skópar. Icespike er eina vitið undir hlaupaskóna í vetur.

❆ Öruggt og gott grip 

❆ Mjög létt og bætir því fáum grömmum á skóna

❆ Frábær ending 

❆ Engar teygjur sem geta slitnað eða losnað  

❆ Breytir ekki eiginleikum eða jafnvægispunkti skónna  

❆ Hægt að setja í og taka undan án þess að eyðileggja sólann

Icespike eru margverðlaunuð og hafa til dæmis unnið Gear of the Year awards hjá Outdoor Magazine.

Í samvinnu við hann Lýð „skódoktor“ hjá Eins og fætur toga.

Kíktu á Facebook síðu Eins og Fætur Toga HÉR. Gott að skella like á þá síðu líka.