Út fyrir ţćgindahringinn - Sara Barđdal birti ţessar pćlingar á Instagram hjá sér í vikunni

Vá stórt skref út fyrir ţćgindahringinn ‼️ Mig langar ekkert ađ pósta ţessari mynd EN ég ćtla gera ţađ ţví mig langar ađ taka upp umrćđuna um sjálfsumhyggju og hvernig hún snýr ađ öllu í okkar lífi, líka hvernig viđ tölum um okkur sjálfar, ţessi litla rödd inní hausnum á okkur, sem er stundum ekkert svo lítil.

Ég vil standa fyrir sjálfsumhyggju og skilabođin ađ elska sig eins og mađur ER!

En ég greip sjálfa mig ţegar ég sá ţessa mynd af mér ,,Oh af hverju eru lćrin á mér svona stór” ,,af hverju er ég ekki ađeins grennri?”  Demmm, čg hélt ég vćri komin lengra!! En ţetta er sannleikurinn. Ţessi fullkomnunarárátta er alveg ađ drepa mann og ég nenni ţví ekki lengur!!  
Mig langar ađ taka mig í sátt nákvćmlega eins og ég er, ég verđ aldrei ţessi mjóna, ég er sterk og vöđvastćlt og ţađ er allt í lagi!  Hvađan kom ţessi hugmynd ađ viđ ćttum allar ađ líta alveg eins út?

Hvađ međ ţig?? Ertu tilbúin í ţetta ferđalag? Ađ elska ţig alla eins og ţú ert í dag?

Viđ á Heilsutorgi viljum taka ţađ fram ađ Sara er heilsumarkţjálfi og ÍAK einkaţjálfari.

HÉR ER LINKUR Á INSTAGRAM SÖRU - KÍKTU OG FYLGSTU MEĐ ŢVÍ SEM HÚN ER AĐ GERA. 

 

 

 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré