Upphafið er hér - Guðni og mánudagshugleiðing

Upphafið er hér
engu máli skiptir
hér
hvar þú hefur verið 
og hvað þú hefur gert
aðeins
að þú skiljir
að upphafið er í þér
og upphafið er hér
að þú skiljir
að upphafið er alltaf hér.

 

 


Athugasemdir


Svæði

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré