Fara í efni

Tölvufíkn, tölvuleikjanotkun og samfélagsmiðlar

Foreldrafélag Smáraskóla býður upp á fyrirlestra um tölvufíkn, tölvuleikjanotkun og samfélagsmiðla þriðjudaginn 7. febrúar kl 20:00 í Smáraskóla.
Tölvufíkn, tölvuleikjanotkun og samfélagsmiðlar

Foreldrafélag Smáraskóla býður upp á fyrirlestra um tölvufíkn, tölvuleikjanotkun og samfélagsmiðla þriðjudaginn 7. febrúar kl 20:00 í Smáraskóla.



Fyrirlesarar verða Eyjólfur Örn Jónsson sálfræðingur og Ingibjörg Eva Þórisdóttir doktorsnemi í sálfræði.

Snjallsímar, spjaldtölvur og sítengt internet í slíkum tækjum hefur aukið áreitið á börnin þannig að þau eru frá morgni til kvölds að sýna sig og sjá aðra á samfélagsmiðlum. Einelti í kringum það hefur verið viðloðandi í sumum hópum í Smáraskóla því miður.

Kaffi og með því í boði.

Sjá tengla með stuttum viðtölum við þau Eyjólf og Ingibjörgu.

http://www.mbl.is/frettir/innlent/2017/01/13/samfelagsmidlar_ordnir_eitur/
http://www.frettatiminn.is/morg-born-vanda-vegna-tolvufiknar/

Vonandi sjá sér flestir færi á að koma. 

Hér má sjá frekar um viðburðinn á Facebook.