Tölvu- og skjánotkun barna og unglinga: Taktu stjórnina!

Ţitt virđi býđur upp á námskeiđ fyrir foreldra um tölvu- og skjánotkun barna og unglinga. Námskeiđiđ er sniđiđ ađ foreldrum barna á öllum aldursstigum sem og öđrum sem koma ađ málefnum barna.

Markmiđ ţess er ađ ţeir fullorđnu öđlist fćrni til og fái verkfćri til ţess ađ sporna gegn óhóflegri tölvu- og skjánotkun ungmenna sem og ađ draga úr henni. Jafnframt er bent á leiđir sem stuđla ađ ţví ađ fá börnin njóti sín betur og styrkist í sjálfum sér.

Efnistökum námskeiđsins má skipta í ţrennt:

1. Umfjöllun um tölvuleiki og samfélagsmiđla, hugmyndafrćđi og uppbyggingu ţeirra, áhrif ţeirra á ungmenni og einkenni og afleiđingar ofnotkunar.

2. Foreldrum gefst kostur á ađ taka próf til ađ fá yfirsýn á hvađa stađ barniđ ţeirra er varđandi tölvu- og skjánotkun.

3. Ađgerđaráćtlun er sett fram. Foreldrar fá ýmis verkfćri til ađ stuđla ađ hóflegri tölvu- og skjánotkun hjá börnunum sínum. Haft er í huga ađ ţađ er misjafnt hvađa ađferđ hentar hverju barni.

Fyrirlesarar námskeiđsins eru Guđrún Katrín Jóhannesdóttir, félagsfrćđingur og Lovísa María Emilsdóttir, félagsráđgjafi.

Hvar?

Icelandair hótel Reykjavík Marina

Mýrargötu 2-8

101 Reykjavík

Hvenćr?

6. desember

Klukkan?

18-20

Verđ?

7.900 kr.

Skráning:

Á netfang: thittvirdi@thittvirdi.is

Guđrún í síma 7782225

Lovísa í síma 8619996

Einnig er hćgt ađ fylla út formiđ hér ađ neđan til ađ skrá sig.

 

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré