Ţýđing ţarmanna fyrir heilsu og vellíđan

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Á sćnska heilsuvefnum www.hälsojungeln.com eru birt blogg um nýlegar rannsóknir í heilbrigđismálum.

Ţar segir ađ gríđarlegar rannsóknir séu í gangi á ţýđingu ţarmanna fyrir vellíđan okkar. 

Slíkar rannsóknir séu hins vegar ekki nýlunda fyrir Bengt Jeppsson, sem hafi stundađ ţćr í áratugi. Hann er heiđursprófessor og fyrrum yfirlćknir viđ háskólasjúkrahúsiđ á Skáni og viđ háskólann í Lundi. Hälsojungeln átti viđ hann stutt viđtal.

Getur ţú sagt okkur frá rannsóknum á ţýđingu ţarmanna fyrir vellíđan fólks?

Viđ fengum áhuga á ţarmaflórunni á níunda áratugnum, ţegar viđ urđum ţess vör ađ sjúklingar, sem lágu á bráđadeildinni međ mörg illa starfhćf  líffćri, létust af blóđeitrun ţó ţeim vćru gefin sýklalyf. Margir vísindamenn tókust á viđ ţetta og líka viđ. Ţađ lá fyrir ađ bakteríurnar sem ollu blóđeitruninni áttu rćtur ađ rekja til magaţarmanna. Viđ neyddumst til ađ grípa til róttćkra ađgerđa – sýklalyf virkuđu ekki á ţćr. Svo viđ prófuđum ađ snúa ţessu viđ og bćttum bakteríum í ţarmaflóruna í stađinn.  Viđ notuđum góđar bakteríur, svo sem mjólkursýrugerla. Ţá er ađ finna í matvćlum, til dćmis jógúrt og súrmjólk.

Bakteríustofnar ţarmaflórunnar voru illa skilgreindir. Viđ eyddum ţví mörgum árum í ađ reyna ađ flokka magniđ af mjólkursýrugerlum og finna hvers konar mjólkursýrugerlar eru í eđlilegri slímhimnu í ţörmunum. Ţeir lifa í ţörmunum ef allt er eins og ţađ á ađ vera, en sýklalyfjanotkun bćlir ţá, einnig lélegt fćđi, streita og ýmislegt annađ sem á rćtur ađ rekja til nútíma lifnađarhátta.

„Eftir tíu ára vinnu komumst viđ ađ ţví ađ ákveđnir mjólkursýrugerlar finnast í miklu magni í heilbrigđum ţörmum. Viđ prófuđum ađ gefa fólki gerlana í drykkjarformi og öfugt viđ ţađ sem margir héldu ţá, og jafnvel enn ţann dag í dag,  gátu vissir mjólkusýrurgerlar lifađ af ferđina um meltingarveginn og komiđ sér ţar fyrir. Mjólkursýrugerillinn Lactobacillus plantarum, stóđ sig best og viđ ákváđum ađ vinna áfram međ hann. Hann er ađ finna í Proviva og Probi Mage ( Probi Mage LP299V gerillinn fćst einmitt hér á landi: innskot ţýđanda). Viđ höfum sýnt fram á ţađ í mörgum rannsóknum ađ ef menn auka skammtinn sem ţeir taka af ţessum gerlum er hćgt ađ koma jafnvćgi á ţarmaflóruna á ný, hafi ţađ raskast. Ţannig er hćgt ađ draga úr skađsemi annarra baktería sem geta valdiđ sjúkdómum, um leiđ og slímhimnan í ţörmunum styrkist og bólga eđa sýking minnkar.

Á hvern hátt geta rannsóknir ţínar bćtt heilsu almennings?

„Auknar bólgur eru algengar í ţeim sjúkdómum sem herja á okkur í dag, til dćmis hjartasjúkdómum, sykursýki, háum blóđţrýstingi, króniskum ţarmabólgum, MS, ofnćmi og fleirum. Bólga myndast oft í ţörmunum vegna ţess ađ . . . LESA MEIRA

 

 

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré