Ţegar-veikin - Guđni og hugleiđing dagsins

Ţegar-veikin

Manneskja sem lifir lífinu í höfnun gagnvart augnablikinu; manneskja sem hefur ţróađ međ sér háţróuđ ferli fjarveru telur sér trú um ađ hún verđi hamingjusöm ŢEGAR ...

Ţá hefst leikurinn: Ţegar ég gifti mig, ţegar ég eignast börn, ţegar ég lýk viđ skólann. Sá sem er ţegar-veikur getur aldrei veriđ – og ţar međ aldrei upplifađ hamingju.

Sá sem er međ ţegar-veikina – hann er ekki, vill sig ekki.


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré