Fara í efni

Þegar ég - hugleiðing Guðna á þriðjudegi

Þegar ég - hugleiðing Guðna á þriðjudegi

Þegar-veikin

Manneskja sem lifir lífinu í höfnun gagnvart augnablikinu; manneskja sem hefur þróað með sér háþróuð ferli fjarveru telur sér trú um að hún verði hamingjusöm ÞEGAR ... Þá hefst leikurinn: Þegar ég gifti mig, þegar ég eignast börn, þegar ég lýk við skólann. Sá sem er þegar-veikur getur aldrei verið – og þar með aldrei upplifað hamingju. Sá sem er með þegar-veikina – hann er ekki.