Fara í efni

Það voru margar áhugaverðar og skemmtilegar greinar sem við birtum árið 2017, hér eru þær sem voru mest lesnar á síðasta ári

Mest lesnu greinar árið 2017.
Það voru margar áhugaverðar og skemmtilegar greinar sem við birtum árið 2017, hér eru þær sem voru m…

Árið 2017 var skemmtilegt hjá okkur á Heilsutorgi. Margar áhugaverðar greinar sem við birtum og hér eru þær 10 vinsælustu. 

 

10. Hvað er iðrabólga (ristilkrampar)

9. Læknar kalla þetta móðir allra andoxunarefna – en um hvað er verið að ræða?

8. Hvað orsakar uppblásinn eða útþanin maga?(magaþembu)

7. Veikindi sökum myglu í húsnæði – þekkir þú einkennin ?

6. Viltu minnka ístruna og draga úr fitusöfnun að framanverðu?

5. Matur sem á að forðast á meðgöngu

4. Ég þjáist af kvíða og vil að þið sem ég elska vitið þessa 7 hluti

3. Bein tengsl milli fæðu og hegðunar - segir Michael Clausen barnalæknir

2. Nýrun: 5 atriði sem þú ert líkleg/ur til að hundsa þegar kemur að nýrunum

1. Vefjagigt - ítarlega farið yfir einkenni, greiningu, lyf og fleira

Það er skemmtilegt að rifja upp árið sem var að líða og sjá hversu fjölbreyttar greinar lentu á þessum topp 10 lista hjá okkur. 

Takk fyrir 2017 og okkur á Heilsutorgi hlakkar til að eyða 2018 með ykkur, birta fróðleik og margt fleira er viðkemur heilsunni.