Svona seturđu á ţig varalit svo hann endist lengi

Mađur hefđi haldiđ ađ ţađ vćri ekki mikiđ mál ađ skella á sig varalit – og í sjálfu sér er ţađ kannski ekkert flókiđ.

En ef ţú vilt hins vegar ađ varaliturinn endist lengi og njóti sín sem best á vörunum er eitt og annađ sem ţarf ađ hafa í huga.

Gott ađ kunna

Nú fyrir hátíđir ţar sem mikiđ er um veislur, matarbođ, tónleika og annađ slíkt skella flestar konur á sig varalit. Og ţá er nú aldeilis gott ađ kunna ađferđ sem lćtur hann endast á vörunum allt kvöldiđ eđa allan daginn.

Í ţessu myndbandi er fariđ yfir ţađ í sjö auđveldum skrefum hvernig ţú mótar varirnar og notar varalitinn svo hann endist lengur og til ađ ná fram hinum fullkomnu vörum. . . LESA MEIRA

 

 

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré