Súkkulađi klessukökur

Ţegar uppskriftin af ţessum kökum varđ til ţurfti ađ finna á hana nafn.  Niđurstađan var „monkey poop“.

Ég hef ákveđiđ ađ kalla ţćr súkkulađi klessukökur.

Og ég skal segja ţér eitt, ţćr eru sjúklega góđar.

 

 

 

Hráefni:

2 ţroskađir bananar

1 bolli af hnetusmjöri eđa möndlusmjöri

Ľ bolli af ósćtum kókósflögum

2 msk af hreinu maple sýrópi

Skvetta af vanillu

1 poki (10oz) af mjólkur og soja lausum súkkulađi flögum

Leiđbeiningar:

Setjiđ allt hráefni nema súkkulađiđ í blandara eđa matvinnsluvél og látiđ hrćrast mjög vel saman.

Takiđ síđan skeiđ og hafiđ tilbúnađ plötu međ smjörpappír á og búiđ til litlar klessukökur á smjörpappírinn.

Frystiđ í um 30 til 40 mínútur, eđa ţar til kökur eru nćginlega harđar til ađ međhöndla.

g

Á međan kökurnar eru í frystinum skaltu útbúa súkkulađiđ.

Ţú brćđir ţađ yfir vatnsbađi og lćtur kólna í um 15 mínútur.

Svo tekur ţú hverja kökuna fyrir sig og dýfir í súkkulađi og hylur hana alla og setur aftur á smjörpappírinn.

Skellir ţessu svo aftur í frystinn og lćtur harđna.

Njótiđ~


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré