Sextugir líffćragjafar

Fjögur prósent ţeirra sem hafa skráđ afstöđu sína til líffćragjafar á vef Landlćknisembćttisins eru 60 ára og eldri, 12 prósent eru  50 til 60 ára.

Landlćknisembćttiđ hvetur fólk til ađ taka afstöđu til líffćragjafar. Á vef embćttisins getur hver og einn skráđ af afstöđu sína til ţess hvort hann vill gefa líffćri sín. Jórlaug Heimisdóttir verkefnisstjóri hjá Landlćknisembćttinu segir ađ 21.596 hafi nú skráđ sig í grunninn. Nćr allir til ađ gefa líffćri, innan viđ eitt prósent sem hafa skráđ sig hafna ţví ađ vera líffćragjafar. 67 prósent ţeirra sem hafa skráđ sig eru konur og karlarnir eru ţví 33 prósent.

Átta af hverjum tíu eru á aldrinum 20 til 50 ára. Jórlaug segir ađ ţađ sé mjög mikilvćgt ađ fólk skrái sig í grunninn. Ţađ minnki verulega álag á ađstandendur, komi ţeirra nánasti til greina sem líffćragjafi. „Ţá er mjög gott fyrir bćđi heilbrigđisstarfsfólk og ćttingja ađ vita hvađ viđkomandi myndi sjálfur vilja gera gćti hann tjáđ sig,“ segir hún.

Lćknisfrćđilegt mat rćđur -ekki aldur

Jórlaug segir ađ margt fólk sem komiđ sé um sextugt hafi samband viđ embćttiđ til ađ athuga hvort ţađ megi skrá sig í grunninn. Margir haldi ađ ţeir megi ekki vera á skrá sem líffćragjafar eftir ákveđinn aldur. „Ţađ mega allir skrá sig sama á hvađa aldri fólk er. 65 ára einstaklingur getur haft sterkt og gott hjarta sem . . . LESA MEIRA

 

 

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré