Sannleikurinn frelsar - Guđni lífsráđgjafi međ mánudagshugleiđingu

Sá sem stendur á svona krossgötum ţarf ađ spyrja sig hvort hann vilji heyra sannleikann, vilji segja sannleikann og lifa í sannleika.

Ţađ er sannleikurinn sem frelsar; sannleikurinn opnar fyrir hćsta mögulega styrk og gefur hjartanu fullt slagrými.

Sá sem vill ekki gefa sig og sleppa tökunum forđast umgjörđ eins og heitan eldinn. Inn á milli, í mikilli ţjáningu, kann ađ hugsast ađ hann taki skref í átt ađ aukinni velsćld, en ţar til hann hefur náđ ađ segja „ég elska mig samt“ mun hann ekki öđlast frekari heimild til ađ sćkja sér velsćld og ţví verđur viđleitni hans ađeins fálmkennd og endaslepp.

Ţví ađ viđ forđumst agann og umgjörđina um kraftaverkiđ eins og heitan eldinn – ţar til viđ trúum ţví ađ viđ eigum ţađ skiliđ. Viđ sleppum ekki tökunum á ţjáningunni, refsingunni og álögunum og veljum ekki ađ stíga yfir ţröskuld ţjáningarinnar, inn í rými velsćldar og kyrrđar, fyrr en viđ gerum ţađ međ heimild, af festu og aga.


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré