Ráđstefna um lyfjamál í íţróttum

Í tengslum viđ WOW Reykjavik International Games 2017 standa Íţróttabandalag Reykjavíkur og Íţrótta- og Ólympíusamband Íslands fyrir ráđstefnu um lyfjamál í samstarfi viđ Háskólann í Reykjavík.

Á ráđstefnunni munu einstaklega áhugaverđir fyrirlesarar flytja erindi. Viđburđinn má finna HÉR á Facebook.

Á međal fyrirlesara eru fyrrum Tour de France hjólreiđamađurinn Michael Rasmussen sem viđurkenndi stórfellda lyfjamisnotkun međan á ferlinum stóđ og Hajo Seppelt, rannsóknarblađamađur sem gerđi heimildamyndir sem ţóttu sanna skipulagt lyfjamisferli í Rússlandi.

Dagskrána má sjá HÉR á vefsíđu RIG.

Verđiđ á ráđstefnuna er 4.900 krónur og er kvöldverđur innifalinn.

Skráning fer fram HÉR.

 

 

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré