Prófađu eitthvađ nýtt í morgunmatinn: SÚPER GÓĐ skál af Quinoa međ pestó og dásamlegri hollustu

Hvađ er betra en ađ fylla á tankinn međ stađgóđum morgunverđ.

Ţessi hérna er svo sannarlega til ţess ađ prufa.

Uppskrift er fyrir 2.

Hráefni:

2 stór egg

2 bollar af elduđu quinoa

˝ avókadó

Ľ bolli af pestó

2 msk af hemp frćjum

1 msk af chia frćjum

2 bollar af ferskum basil laufum

1 bolli af ferskum grćnkálslaufum

 Ľ bolli af (nutritional yeast) er ekki alveg viss um hvar ţetta fćst

Ľ bolli af furuhnetum

1 stór hvítlauksgeiri

3-4 msk af ţinni uppáhalds olíu

1 tsk af sítrónusafa

Salt og pipar eftir smekk

Leiđbeiningar:

Byrjiđ á ađ sjóđa eggin. Látiđ suđu koma upp, setjiđ lok á pottinn og látiđ sjóđa í 5-6 mínútur.

Ţegar eggin eru sođin ţá skal skella ţeim undir kalt vatn. Svo er gott ađ leyfa ţeim ađ sitja í skál af köldu vatni í um 5 mínútur.

Taktu nú morgunverđar skál og settu 1 bolla af quinoa í hana, helminginn af avókadó skoriđ í ţunnar sneiđar og helminginn af grćna pestóinu.

Ţegar eggin eru tiltölulega köld ţá skal fjarlćgja skurn, skera ţau í tvennt og setja í skálina.

Dreifiđ svo yfir allt saman hemp og chia frćjum.

Kryddiđ eftir smekk međ salti og pipar.

Njótiđ vel!

 

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré