Ntt rri fyrir einstaklinga sem kljst vi httulega offitu

Sjkratryggingar slands og Lknaflag Reykjavkur hafa fr og me 1. mars 2015 gert srfringum heimilislkningum kleift a starfa a srstkum vifangsefnum samkvmt rammasamningi srgreinalkna.

essu fyrsta skrefi hefur veri opna fyrir a a srfringar heimilislkningum geti sinnt einstaklingum sem kljst vi httulega offitu.

eir sem geta ntt sr essa jnustu urfa a hafa tilvsun fr lkni og uppfylla strng vimi samkvmt viurkenndum mlikvara, .e. BMI yfir 40 og sem mlast me BMI yfir 35 og jst af hjartasjkdmum, blfiturskun, hrstingi, sykurski tpu 2 ea kfisvefni. Meferin er h v a einstaklingar su samhlia meferarprgrammi til a takast vi offituna og fylgikvilla hennar.

Markmi me verkefninu er a greina undirliggjandi vanda einstaklingsins og veita vieigandi stuning og eftirfylgni vi a framfylgja tlun einstaklingsins meferartma.

Tveir srfringar heimilislkningum hj Heilsuborg sem hafa langa reynslu af mefer vi offitu hafa n egar gerst ailar a samningnum og munu veita ofangreinda jnustu.

Me essu rri binda Sjkratryggingar slands vonir vi a hgt s a hjlpa einstaklingum sem kljst vi httulega offitu a takast vi ann vanda me hagkvmum og skilvirkum htti.


Athugasemdir

Svi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg  Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile tgfa af heilsutorg.com
  • Veftr