Fara í efni

Nokkrar æfingar fyrir fætur og rass sem hægt er að gera hvar sem er

Þegar kemur að því að þjálfa fætur, þá kemur hnébeygjan oftast fyrst upp í hugann. En hnébeygjan er því miður ekki á allra færi.
Nokkrar æfingar fyrir fætur og rass sem hægt er að gera hvar sem er

Þegar kemur að því að þjálfa fætur, þá kemur hnébeygjan oftast fyrst upp í hugann.

En hnébeygjan er því miður ekki á allra færi.

Skortur á búnaði, léleg tækni og stirðleiki eru þættir sem hamla einstaklingum að gera hnébeygjuna.

Þemað í þessum pistil eru fram- og afturstigsæfingar sem er frábær leið til þess að þjálfa upp læri og rass, án þess að þurfa tæki og tól. Þú getur framkvæmt æfingarnar heima í stofu, í ferðalaginu og í raun bara hvar sem þér dettur í hug.

Þessar æfingar eru mun einfaldari tæknilega en hnébeygjan og því tilvaldar fyrir byrjendur sem þurfa að byggja upp grunnstyrk, stöðugleika og jafnvægi.

Að sjálfsögðu er hægt að auka erfiðleikastig æfinganna með því að bæta við lóðum eða stöng. Hérna eru nokkrar útfærslur af framstigi/hliðarstigi/afturstigi.

1. Split squat (Stationary lunge / Split squat)

Góð byrjunaræfing fyrir þá sem hafa ekki styrk og jafnvægi í erfiðari útfærslur. Ef erfitt reynist að halda jafnvægi, þá er hægt að nota aðra höndina í að styðja sig við. . . LESA MEIRA 

Grein frá Faglegri Fjarþjálfun.