Nćturvinna eyđileggur hormónajafnvćgi líkamans og er heilsuspillandi

Lögreglumenn, slökkviliđsmenn, hjúkrunarfrćđingar, lćknar, verslunarfólk og fleiri sem vinna vaktavinnu ţurfa oft ađ vinna á nóttinni.

En nćturvinnan hefur sín áhrif á líkamann og ţađ ekki góđ.

Ţetta sýna niđurstöđur nýrrar rannsóknar. Samkvćmt niđurstöđunum ţá er sérstaklega hćttulegt fyrir heilsufariđ ađ vinna margar nćturvaktir í röđ. Ţađ var Det Nationale Forskningscenter for Arbejdsmiljř í Danmörku sem gerđi rannsóknina.

Í umfjöllun Danska ríkisútvarpsins um niđurstöđur rannsóknarinnar kemur fram ađ ein af niđurstöđum hennar sé ađ ţađ međ ţví ađ vinna margar nćturvaktir í röđ sé dćgurryţminn brotinn upp og ţađ sé slćmt fyrir heilsuna. Ţessu má ađ sögn líkja viđ hljómsveit sem missir taktinn. Hormónar líkamans eru mikilvćgir til ađ líkaminn geti starfađ sem best en á daginn höfum viđ ţörf fyrir ađra hormóna en á nóttinni.

Í rannsókninni voru munnvatnssýni úr 73 lögreglumönnum, sem unnu ađ nćtulagi, rannsökuđ og hormónamagniđ . . . LESA MEIRA

 

 

 

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré