Mikiđ er talađ um ađ Turmeric sé gott fyrir heilsuna – hér er uppskrift af Turmeric límonađi

Í Turmeric er efni sem kallađ er curcumin og sagt er ađ ţađ sé mjög gott fyrir andlega og líkamlega heilsu.

Hér er flott uppskrift af Turmeric límonađi sem ansi gott er ađ eiga í ísskápnum til ađ grípa í yfir daginn.

Uppskrift fyrir 4 glös.

Hráefni:

4 bollar af köldu vatni

2 msk af fersku Turmeric í dufti – rífa ţađ niđur sjálf/ur

4 msk af 100% hreinu maple sýrópi eđa öđru sćtuefni ef ţú vilt bćta ţví viđ

1 sítróna og ţađ má líka nota lime ef ţú vilt ţađ frekar

Safi úr einni blóđappelsínu – má sleppa eđa nota safa úr appelsínu

Smá klípa af svörtum pipar (ávallt skal blanda curcumin međ svörtum pipar) segir í uppskrift

Leiđbeiningar:

Blandiđ öllum hráefnum saman í skál, hrćriđ vel, helliđ í glas og beriđ fram međ sneiđ af ferskri sítrónu.

Ath: Turmeric fer ekki vel međ ákveđnum lyfjum segir í uppskrift. Taliđ viđ lćkninn ef ţiđ eruđ ađ taka lyf ađ stađaldri.

Njótiđ vel!

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré