Fara í efni

Listi yfir top 25 maraþontíma Íslendinga það sem af er árinu 2016

Listi yfir top 25 maraþontíma Íslendinga það sem af er árinu 2016

Hlaup.is hefur birt lista yfir top 25 maraþontíma Íslendinga það sem af er árinu 2016,sjá mér listann HÉR í heild sinni. 

Listinn er tekinn saman af Sigurði Pétri Sigmundssyni hlaupaþjálfara og fyrrum Íslandsmethafa í marþoni karla.

Í kjölfar Reykjavíkurmaraþons breyttist listinn aðeins ef skoðaðir eru bestu 10 tímarnir en þeir Arnar Pétursson og Sigurjón Ernir Sturluson bætast á listann í 2. og 8. sætið. Hjá konunum breytist listinn einnig þar sem Sigrún Sigurðardóttir Íslandsmeistari kvenna kemur inn á listann í 8. sæti.

Karlar  

Röð

Tími

Nafn

F.ár

Staður 

Dagsetn

1

02:24:41

Kári Steinn Karlsson

1986

Düsseldorf

24.apr

2

02:33:15

Arnar Pétursson

1991

Reykjavík

20. ágúst

3

02:38:57

Valur Þór Kristjánsson

1980

Hamborg

17.apr

4

02:42:41

Stefán Guðmundsson

1970

Kaupm.höfn

22.maí

5

02:44:34

Sigurður Tómas Þórisson

1978

Rotterdam

10.apr

6

02:45:40

Örvar Steingrímsson

1979

Reykjavík

23.apr

7

02:48:14

Ívar Jósafatsson

1961

Manchester

10.apr

8

02:54:28

Sigurjón Ernir Sturluson

1990

Reykjavík

20. ágúst

9

02:58:17

Þorleifur Þorleifsson

1979

Edinborg

29.maí

10

02:59:24

Guðlaugur Eyjólfsson

1980

Hamborg

17.apr

11

02:59:53

Ólafur Austmann Þorbjörnsson

1981

Reykjavík

23.apr

12

03:03:43

Bjarki Diegó

1971

Kaupm.höfn

22.maí

 

Konur


Tími

Nafn

F.ár

Staður 

Dagsetn

 

1

03:04:54

Helen Ólafsdóttir

1971

Edinborg

29.maí

2

03:09:26

Svava Rán Guðmundsdóttir

1970

Edinborg

29.maí

3

03:14:18

Ásta Kristín Parker

1971

London

24.apr

4

03:18:54

Hrönn Guðmundsdóttir

1965

Eugene, Oregon

29.apr

5

03:20:11

Fjóla Guðmundsdóttir

1984

Hamborg

17.apr

6

03:22:04

Lyuba Kharitonova

1983

London

24.apr

7

03:23:41

Eva Ólafsdóttir

1973

Hamborg

17.apr

8

03:23:53

Sigrún Sigurðardóttir

1970

Reykjavík

20. ágúst

9

03:27:06

Melkorka Árný Kvaran

1976

Kaupm.höfn

22.maí

10

03:29:08

Rósa Björk Svavarsdóttir

1968

Edinborg

29.maí

11

03:30:51

Ingveldur Hafdís Karlsdóttir

1976

París

3.apr