Kókosolían er til margra hluta nytsamleg

Hún er til margs nytsamleg
Hún er til margs nytsamleg

Margir eru međ alla skápa og skúffur fullar af allskonar kremum, smyrslum, olíum og hinum ýmsu töframeđulum… en er til eitthvađ eitt sem hćgt er ađ nota í stađ ţessa alls? Eitthvađ sem mýkir, nćrir, hreinsar og er 100% náttúrulegt? Jú… kókosolía!

Kókosolían er ekki bara snilld í heilsusamlega matargerđ heldur er hún full af andoxunarefnum og er orđin vinsćl í margar snyrtivörur, ţá sérstaklega kremin ţví hún er jú ansi mjúk og góđ.

Hér eru nokkrar leiđir til ađ nota kókosolíu:

 • Nuddiđ henni í háriđ og ţá sérstaklega í ţurra og slitna enda.
 • Búiđ til mýkjandi líkamsskrúbb.
 • Blandiđ kókosolíu og hrásykri saman, bćtiđ jafnvel ilmakjarnaolíu viđ til ţess ađ fá huggulega lykt. Einnig má nota sítrónubörk eđa engifer!
 • Notiđ kókosolíu sem krem, beint úr krukkunni ţegar stigiđ er úr sturtunni. Nuddiđ henni á sérstaklega ţurr svćđi (t.d. hné og olnboga).
 • Sumir hafa notađ kókosolíuna viđ flösu. Sniđugt vćri ađ blanda henni viđ sítrónusafa, til ţess ađ fá betri áferđ og leyfa henni ađ sitja í svolitla stund.
 • Notiđ kókosolíu í stađ raksápu! Sérlega sniđugt ef mađur er viđkvćmur fyrir sápunni.
 • Kókosolía á ađ vera góđ í baráttu viđ bólur. Er ţá sniđugt ađ búa til skrúbb úr olíunni og bćta viđ matarsóda og hreinsa húđina međ blöndunni.
 • Ţađ má nota örlítiđ af henni í stađ hárolíu eđa frođu. Fínasti glans sem fćst af ţví!
 • Ţá má hreinlega smyrja olíunni í andlitiđ og leyfa andoxunarefnunum leika um ţađ.
 • Ađ lokum má nota olíuna í vökvaformi sem andlitshreinsi.

Ţessi undravara ćtti eiginlega ađ vera til á hverju heimili! Kókosolía fćst í krukkum í öllum betri matvöru- og heilsuverslunum. 

Heimild: tiska.is 


Athugasemdir

Svćđi

 • Um Heilsutorg
 • Twitter
 • Heilsutorg á Facebook
 • RSS af heilsutorg
 • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
 • Veftré