Klikkuđ vegan BLT samloka

Ţá er seinni vikan í 14 daga sykurlausu áskoruninni hafin!

Nú er síđasta tćkifćriđ ađ skrá sig og fá uppskriftir, innkaupalista og ráđ ađ tćkla sykurpúkann viđ skráningu, alveg ókeypis!

Eitt af ţví skemmtilegasta viđ áskorunina eru skilabođin sem ég fć međ hversu dugleg ţiđ eruđ í sykurleysinu! Ţađ er ţvílíkur dugnađur í gangi og gaman hvađ uppskriftir slá í gegn og margir sem tala um aukna orku og vellíđan sem fylgja ţeim!

Ţátttaka í áskorun hefur aldrei veriđ eins góđ og veglegir leikir í gangi sem ţú vilt ekki missa af, ţ.a.m Vitamix blandari sem verđur gefin einum heppnum nćstkomandi mánudag!! Vertu međ í áskorun međ ţví ađ skrá ţig hér og áttu möguleika á ađ vinna inn Vitamix blandara og meira til!

Uppskriftin sem ég deili í dag er djúsí vegan BLT samloka frá áskorun!  Einföld og fljótleg loka sem allir ćttu ađ prófa.

Ég byrja á ađ krydda eggaldiniđ vel og grilla ţađ síđan, ţetta nota ég sem ,,kjötiđ” í uppskriftinni og rađa nćst veglegri smyrju af osti, basíliku og ţykkri sneiđ af safaríkum tómati.

Mér ţykir ţá best ađ nota stóra íslenska tómata og leyfa ţeim ađ ţroskast viđ stofuhita til ađ ná sem mesta safa frá honum.

Ţessi samsetning er algjörlega klikkuđ! Er samlokan góđ bćđi hituđ og köld.

DSC_8715

Djúsí Vegan BLT samloka


Kryddađ eggaldin:

1 eggaldin, skoriđ í strimla
3 hvítlaukar saxađir
2 msk olífuolía
1 sítróna kreist
2 tsk papríka
2 tsk kóríander
1 tsk chiliduft
salt og pipar

Sett saman:

lífrćnt súrdeigsbrauđ
Daiya ostur í sneiđum eđa vegan smurostur  (geitaost eđa mozzarella ost ef ţiđ kjósiđ í stađ)
fersk basilíka
rauđlaukur
1 tómatur
klettasalat

1. Skeriđ eggaldin í strimla. Hrćriđ saman í kryddblönduna og veltiđ eggaldininu uppúr ţví.

2. Grilliđ eđa steikiđ á pönnu í 5-7 mín eđa ţar til eggaldiniđ er orđiđ mjúkt. (Fyrir enn fljótlegri samloku má sleppa eggaldin)

3. Grilliđ súrdeigsbrauđiđ eđa ristiđ örlítiđ.

4. Smyrjiđ tvćr súrdeigsbrauđsneiđar međ osti. Rađiđ á ađra sneiđina: ferskri basilíku, tómatsneiđum, rauđlauk, grilluđu eggaldin, klettasalati og lokiđ samlokunni.

5. Best er ađ grilla samlokuna örlítiđ í samlokugrilli en samlokan er einnig góđ köld. Bćđi er betra.
-

DSC_8706

Ég vona ađ ţú prófir uppskriftina og sláir til međ okkur í sykurlausu áskorun, hún snýst ekki um ađ vera fullkomin/n, heldur ađ hver og einn taki áskorunina eins langt og ţau treysta sér. Ekki er svo verra ađ vinna sér inn Vitamix blandara!

Fáđu sykurlausar uppskriftir, innkaupalista og ráđ hér međ ókeypis skráningu í 14 daga áskorun!

Svo vćri ekki verra ef ţú deildir fćrslunni yfir á Facebook.

Ţar til nćst.
Heilsa og hamingja,

jmsignature

 

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré