Hvernig a rfa typpi?

Hvernig er best a rfa typpi?
Hvernig er best a rfa typpi?

etta er s lkamshluti sem er flestum karlmnnum hva mikilvgastur svo a er randi a halda honum hreinum og heilbrigum svo hann geti jna snum tilgangi sem best. Me v a annast ennan lkamshluta vel gagnast a ekki eingngu sjlfum r vel heldur blflaganum lka.

a eru trlega margir karlmenn sem eru ekki a rfa vel undir forhinni og lenda annig v a f skingar og nnur vandaml auk ess sem a getur veri mjg alaandi fyrir blflagann.

vou typpi og knginn vandlega me volgu vatni hverjum degi egar fer sturtu ea ba. slenskir karlmenn eru sjaldan umskornir og urfa v a gta ess a draga forhina tilbaka og vo undir henni.

Ef a er ekki gert safnast saman hvtleit skn sem lkist smurosti og er kllu ensku smegma

Smegma er nttrulegt sleipiefni sem heldur hinni knginum rakri og auveldar hreyfingu forhinni. Ef a safnast saman og er ekki vegi burt fer a a lykta illa, a verur erfiara a draga forhina tilbaka og a geta myndast kjrastur fyrir bakterur. etta getur svo valdi skingu sem kallast balanitis

Gott hreinlti er mikilvgt en of mikil spa ea sturtugel getur valdi ertingu, roa og srsauka.

Volgt vatn dugar og spa er rf ef vr r daglega. Ef vilt endilega nota spu arf a gta ess a nota hana sparlega , nota ilmefnalausa og helst ofnmisprfaa spu og skola hana vel af til a draga r httu ertingu. Aldrei m setja pur ea lyktareyandi af neinu tagi undir forhina v a veldur ertingu.

Umskornir karlmenn urfa a rfa sig daglega me sama htti, nota vatn dag og helst enga spu.

Fyrir kynroska

a aldrei a vnga forh tilbaka ungabarni ea ungum drengjum vegna ess a a getur veri srt og valdi skaa. Forhin getur veri fst vi knginn og dregst annig ekki tilbaka a fullu. a er ekki rf a rfa undir forh hj ungum drengjum.

Pungur, og nrasvi

Ekki m gleyma a vo punginn og nrasvi, ar sem vond lykt og sviti getur festst hrunum og hinni og kalla fram vonda lykt rtt eins og handarkrikanum. etta svi arf a vo reglulega til a koma veg fyrir uppsfnun svita og dauum hflgum srstaklega vegna ess a au eru umlukin nrfatnai meirihluta slarhringsins. Gta arf vel a v a vo lka svi fr pung og aftur a endaarmi.

Sjlfskoun eistum

G regla er svo a reifa eistun sturtu einu sinni mnui rtt eins og konur reifa brjstin.

Sjlfskoun eistum er mikilvg lei til a finna einkenni um krabbamein eistum snemma. Me v a skoa eistun reglulega ttaru ig v hvernig au eru venjulega. annig tekuru fyrr eftir v ef einhverjar breytingar vera.

annig framkvmir sjlfskoun eistna:

Skoau eistun einu sinni mnui.

Best er a skoa eistun ea strax eftir ba/sturtu v a er pungurinn slakur.

Stattu fyrir framan spegil og athugau hvort sr blgu ea eitthva anna venjulegt pungnum.

Skoau anna eista einu.

Taktu punginn lfann og finndu str og lgun eistnanna.

Taktu utan um anna eista me umalfingri og vsifingri beggja handa.

Rllau eistanu milli fingranna og leitau a hnt ea utan eistanu.

Endurtaktu skounina hinu eistanu.

Athugau a:

Anna eista er lklega strra en hitt og liggur lgra. a er elilegt.

Hntur eista getur veri mjg smr, eins og baun ea hrsgrjn.

Ofan bakhli eistans liggur eistnalyppan. Mikilvgt er a lra a ekkja hana til agreiningar fr hugsanlegum hntum. Eista er almennt sltt og mjkt vikomu. Eistnalyppan er hins vegar regluleg og jafnvel aum vikomu.

Heimildir:

http://www.nhs.uk/Livewell/penis-health/Pages/how-to-wash-a-penis.aspx

http://www.krabb.is/Assets/fraedsla/fraedslurit/20110530gagnlegarupplysingarumkrabbameinieistum.pdf

Heimild: doktor.is


Athugasemdir

Svi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg  Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile tgfa af heilsutorg.com
  • Veftr