Hvađ er Jóga Nidra og Karma?

Forsíđan MAN feb 2015
Forsíđan MAN feb 2015

Í nýútkomnu febrúar tölublađi MAN er ađ finna umfjöllun Valdísar Sigurgeirsdóttur um Jóga Nidra sem er forn jóga ástundun sem mćtti í raun kalla liggjandi hugleiđslu.

Jóga nidra virkjar heilunarmátt líkamans og hjálpar til viđ ađ losa djúpstćđ tilfinningaferli áreynslulaust. Ţessi ađferđ losar um streitu og spennu sem fylgir auknu álagi, hrađa og annríki nútímans.

Orđiđ nidra ţýđir svefn og jóga nidra er jógískur svefn ţar sem líkaminn hvílist á međan undirmeđvitundin er leidd í djúpt slökunarástand handan skilningarvitanna ţar sem engin streita býr og fullkomin eining ríkir. Ţessi djúpa slökun hjálpar til viđ ađ losa um spennu og hindranir hugans sem geta dregiđ úr okkur í daglegu lífi. Til ađ ţađ takist verđum viđ ađ sleppa tökum á hugsunum okkar en hugsanirnar hverfa áreynslulaust ţegar viđ erum viđ ţađ ađ sofna. Svefnleysi orsakast einmitt af ţví ađ viđ getum ekki slökkt á hugsunum okkar.

Oft tökum viđ jafnvel ekki eftir allri streitunni sem er í kringum okkur fyrr en hún er farin ađ valda vandamálum og er jóga nidra ein af mörgum ađferđum til ađ vakna til vitundar.

Karma er eins og náttúrulögmál

Karma er ţađ sem viđ vorum í fyrra lífi og sú manneskja sem viđ verđum í framtíđinni mótast af ţeirri persónu sem viđ erum í dag. Karma er eins og náttúrulögmál, eins og ţyngdarafliđ. Karma er alls ekki eitthvađ slćmt sem er á höttunum eftir okkur til ađ ná sér niđri á okkur heldur hefur karma áhrif á ţađ hvernig lífi viđ lifum. Karma er s.s. ekki endilega gott né slćmt. Karma ţýđir ekki bara fyrri líf heldur hvernig viđ höfum brugđist viđ ákveđnum ađstćđum fram ađ ţessu, hvert endurtekiđ viđbragđ er; karma, orsök og afleiđing. Samskara eđa root pattern er meira hegđun okkar og hugsun sem er sprottin af fyrri reynslu okkar.

Jóga nidra er kennt á öllum barna- og fullorđins námskeiđum hjá Hugarfrelsi, í Yoga Húsinu Hafnarfirđi og Yoga Shala.


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré