Hreyfingarleysi og offita er dauđans alvara

Um 45 prósent breta á aldrinum 65 til 74 ára ţjáist af tveimur eđa fleiri undirliggjandi sjúkdómum.

Taliđ er ađ fjöldi heilsulausra breta muni aukast í 53 prósent á nćstunni međ tilheyrandi kostnađi fyrir samfélagiđ. Ţetta kemur fram í grein sem birtist nýlega í The Times.

Blađiđ birtir niđurstöđur nýlegrar rannsóknar sem gerđ var á heilsufari fólks á ţessum aldri. Samkvćmt rannsókninni er fólk ađ verđa veikara vegna ţess ađ margir eru allt of ţungir og fólk hreyfir sig allt of lítiđ. Vísindamenn spá ţví ađ fjöldi ţeirra sem ţjást af fjórum eđa fleiri sjúkdómum muni tvöfaldast á nćstu tveimur áratugum. Eldra fólki fjölgar hratt á Bretlandseyjum vandamáliđ er hins vegar ađ fólk er mun útsettra fyrir ađ fá krabbamein, sykursýki, vitglöp og ţjást af ţunglyndi en kynslóđirnar á undan.

Í dag eru 45 prósent af fólki á aldrinum 65 til 74 ára međ tvo eđa fleiri undirliggjandi sjúkdóma fjöldi ţeirra mun aukast í 53 prósent ţegar fólk sem fćtt er 1960 nćr ţessum aldri.  Flestir ţeirra sem eru orđnir 65 ára og ţađan af eldri glíma viđ tvo sjúkdóma og . . . LESA MEIRA

 

 

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré