Grćnn međ eplum og berjum - yummy

Epli og ber bragđast afar vel saman.

Bćtum viđ bláberjum og drykkurinn er stútfullur af andoxunarefnum.

Í ţessum drykk má finna 49% af ţeim trefjum sem ţú ţarft daglega.

Uppskrift er fyrir einn. 

 

 

 

 

Hráefni:

1 bolli af bláberjum – frosin eđa fersk

1 stórt epli – án hýđis og steina

2 bollar af spínat

10 međal stór jarđaber – fersk eđa frosin

Möndlumjólk eftir smekk – eđa mjólk ađ eigin vali

Leiđbeiningar:

  1. Byrjađu á ţví ađ setja vökvann í blandarann ásamt mjúku ávöxtunum.
  2. Bćttu nú ţessum grćnu saman viđ og láttu blandast á háum hrađa ţar til drykkur er mjúkur.

Ef ţú vilt hafa hann kaldann ţá mćlum viđ međ ađ frysta ferska ávexti til ađ nota í svona drykki.

Njótiđ vel! 

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré