Grćnn, ferskur og góđur

Grćnn og góđur frá Pressan/Veröldin
Grćnn og góđur frá Pressan/Veröldin

Ţessi drykkur er grćnn og skemmtilega öđruvísi!

Skemmtileg blanda af valhnetum, grćnum eplum, sellerí og agúrkum gefur gott bragđ og er nćringaríkur í leiđinni. 

 

 


Uppskrift: 

1 handfylli af valhnetum
1 grćnt epli
1 sellerýstilkur
1/2 agúrka


Ađferđ: 

Bitađu allt niđur og settu í blandara međ 2 glösum af klökum. Hrćrđu vel, ţetta dugir í tvö stór glös.
Verđi ykkur ađ góđu! 

 

 

Tengt efni:

 

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré