G spakmli til a tileinka sr hverjum degi

a er stundum rautaganga a lifa lfinu og getur v veri gott a reyna a einfalda lf sitt me v a lesa g spakmli.

Hr fyrir nean eru nokkur g spakmli sem gott er a hafa huga hverjum degi og srstaklega egar erfileikar og blsni taka yfirhndina lfi okkar.

Af llum essum spakmlum m sj a eini tilgangur essarar jarvistar er friur og hamingja allt anna er bara aukahlutir ea blekking.

ttastu ekki a lfi nu ljki; ttastu heldur a a byrji aldrei.
Grace Hansen

ttastu minna og vonau meira,
borau minna og tyggu meira,
kvartau minna og andau meira,
talau minna og segu meira,
elskau meira og ll heimsins gi
munu falla r skaut.
Snskur mlshttur

Taktu tap fram yfir heiarlegan gra;
tapi veldur srindum andartak,
grinn alla vi.
Chilon

Byrjau a gera a sem er nausynlegt,
san a sem er mgulegt og allt einu
getur gert hi mgulega.
St. Francis of Assisi (1181-1226)

Gu gefi mr ruleysi
til a stta mig vi a
sem g f ekki breytt,
hugrekki til a breyta
v sem g get breytt
og vit til a greina ar milli
(ruleysisbnin William James 1842-1910)

Ef gerir a sem hefur alltaf gert
fru a sem hefur alltaf fengi.
Hfundur ekktur

anga sem vert er a fara
er ekki hgt a stytta sr lei.
Beverly Sills (1929 -2007)

a er ekki af v a vifangsefnin su erfi
sem vi orum ekki; a er af v a vi
orum ekki sem au reynast okkur erfi.
Knverskur mlshttur

Fresla oss fr heigulshtt
sem hrekkur undan njum sannleika,
fr leti sem ltur sr ngja hlfan sannleikann
og fr hroka sem heldur sig vita allan sannleikann.
Forn bn

S tr a skan s mesti slutmi vinnar
er bygg misskilningi.
Slastur er s sem hugsar
skemmtilegustu hugsanirnar
- og slan eyskt me aldrinum
William Lyon Phelps

Ftkir menn r auvi,
rkir menn himnarki,
en vitrir menn r frisld.
Swami Rama (1873-1906)

Lru a segja nei. a reynist r gagnlegra en a kunna latnu
Charles S. Spurgeon

Fengi af su nlfi.is


Athugasemdir

Svi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg  Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile tgfa af heilsutorg.com
  • Veftr