Geggjađ ristađ brauđ međ avókadó og grćnkáls tapenade

Súper hollt ristađ brauđ međ avókadó og grćnkáls tapenade.

Alveg ţess virđi ađ skella í tapenade og eiga.

Uppskrift er fyrir tvo.

Hráefni:

2 stór egg – sođin (Poached)

1 ţroskađ avókadó, hreinsa ţađ til og skera í sneiđar

2 tsk af tahini

2tsk af graskersfrćjum

2 tsk af chia frćjum

2 msk af tapenade

Ferskur svartur pipar

Gott og gróft brauđ, má vera glútenlaust en ţarf ađ vera gott ađ rista

Hráefni fyrir tapenade:

1 bolli af ferskum grćnkálslaufblöđum

˝ bolli af steinalausum ólífum

1 tsk af graskersfrćjum

˝ tsk af spirulina

1 hvítlauksgeiri

1 msk af sítrónu safa – ferskum

2 tsk af extra virgin ólífuolíu

Klípa af grófu salti

Leiđbeiningar:

Slettu tahini sósu yfir brauđiđ og bćttu svo avókadó sneiđunum ofan á ásamt egginu (poached).

Setjiđ tapenade hráefnin í blandara og látiđ blandast saman međ ţví ađ nota pulse takkann tvisvar. Setjiđ tapenade í loftćmt ílát.

Bćtiđ matskeiđ af súperfćđis tapenade ofan á brauđiđ ţitt og skreytiđ međ graskers og chia frćjum.

Beriđ fram og njótiđ vel!

 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré