Frábćr Turmeric drykkur međ engifer og gulrótum

Turmeric vinnur náttúrulega gegn bólgum í líkamanum og ţess vegna er ţessi drykkur tilvalinn til ađ drekka ađ kvöldi til.

Hráefni:

Uppskrift fyrir einn drykk.

5 gulrćtur

2 epli

7 cm af turmeric rót

7 cm af engifer rót

˝ sítróna án hýđis

1/8 tsk af ferskum svörtum pipar

Leiđbeiningar:

Settu allt hráefni í djúsarann ţinn.

Hrćrđu svörtum pipar saman viđ í lokin.

Lestu HÉR frekari fróđleik um turmeric og engifer.

Drekktu svo og njóttu vel!

 

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré