Ftaumhira barna getur skipt skpum

hvernig skm er barni itt? Hvenr settiru a fyrst sk? hvernig sokkum er barni?

Svrin vi essum spurningum skipta miklu segir Eygl orgeirsdttir ftaagerafringur, en hn telur a mis ftamein geti hrj barni sar meir og jafnvel alla vi ef foreldrar passi ekki upp skfatna og sokka sem barni klist fyrstu rum vi sinnar.

Hn rleggur foreldrum a hafa barni eins miki berftt og hgt er.

Eygl segir a foreldrar eigi a nota eins lti og hgt er af skm barni fyrstu tv rin. a er allt of algengt a foreldrar kli brn sn sk, me hrum botni sem halda vi kklann, mean au eru enn a skra. Barni er mun stugra sknum en ella og reynir v fyrr en a hefur roska til, a standa fturna. framhluta ftarins eru allt a rjtu bein sem eru brjstkennd og mjk fyrstu tv rin og v mjg sveigjanleg. Me v a setja barni of snemma slka sk er htta a bein, vvar og sinar jlfist og roskist ekki elilega og aflagist sar vinni. Barni getur tt httu a n ekki ngu gu jafnvgi og getur misst a thald og styrk sem a hefi haft ef fturinn hefi fengi a jlfast og roskast elilega. etta getur san haft slm hrif hreyfigetu og lkamlega heilsu einstaklingsins um alla framt. Eygl bendir ennfremur a foreldrar veri a passa upp a kla brnin ga sokka. Foreldrar urfa a gta vel a v a kla barni aldrei of litla sokkabuxur ea sokka. Oft minnka sokkabuxur vi fyrsta vott og egar foreldra kla barni san buxurnar httir eim til a taka um mittistrenginn og hfa r vel upp mitti. Sokkurinn rengir a tm barnsins, sem mtast eins og leir fyrstu rin og getur skekkt r. g rlegg foreldrum a klippa frekar nean af of litlum sokkabuxum og nota r sem gammasur.

Hvernig eiga skr og sokkar a vera?

Eygl segir mikilvgt a foreldra vandi vel vali egar eir kaupi sk barni sitt. Sustu ratugina hafa skr miki breyst. dag er hgt a f svo ga sk a barni hreyfir nnast ekkert vva og sinar ftinum egar a notar . etta eru gjarnan skr sem halda vel vi kklann og eru me ykkum sla. Foreldrar ttu a varast a kaupa slka sk. Best er a kaupa ftlaga sk sem eru ekki me of ykkum botni. Skrnir urfa lka a vera mtulega strir. Ef hgt er a setja fingur aftan vi hlinn er ngilegt rmi fyrir ftinn. Einnig arf a vera ng plss fyrir trnar og v eru skr sem eru mjir a framan ekki gir fyrir barni. Ef saumar ea samskeyti eru skm ttu foreldrar a reifa inn skna og athuga hvort eir finni fyrir eim, en hvorutveggja getur srt barni. Eygl bendir ennfremur a merkjaskr su ekki alltaf besta varan. Skrnir urfa fyrst og fremst a vera sveigjanlegir. Gmlu gmskrnir eru til dmis gtur kostur. a er ekki hgt anna en a hreyfa alla vva og sinar ftinum slkum skm sem er gott fyrir barni. g man eftir gmlu krlunum sveitinni, egar rtta var, sem hlupu upp um fjll og fyrnindi, klddir ullarsokkum og gmskm. eir ttu ekki vandrum me a n jafnvgi sem er mjg algengt vandaml meal barna dag. Strigaskr me unnum botni eru lka gtir fyrir brnin. Foreldrar ttu aldrei a freistast til a lta barni ganga of litlum skm. Ftur barnsins getur auveldlega aflagast of rngum skm. a sama er hgt a segja um sokka, en eir urfa a vera mjkir og rmir. Passa arf upp a saumarnir sokkunum su ekki ykkir v a getur srt barni.

Unga flki me jlfaa ftur

Eygl hefur starfa sem ftaagerafringur rjtu r og segir a ftamein su mun algengari n meal barna og ungs flks en ur. Sustu ratugina hafa ftur ungs flks fr hl til tar breyst miki og g er a f brn allt niur riggja ra aldur sem jst af ftameinum. g lt a fturnir su mun jlfari en ur og tel a eir hafi stundum aflagast vegna hjlpartkja fyrstu virunum ea skfatnaar. kringum 1970 kom upp geysisterk alda ar sem herslan var fyrst og fremst a vernda ft barnsins me gum skfatnai en ekki a jlfa ftinn. etta er enn rkjandi dag og getur v miur haft skileg hrif. sama tma uru mis hjlpartki eins og hoppurlur og gngurgrindur vinsl og brnin fru gjarnan a ganga fyrr en ur. etta hafi hinsvegar skileg hrif ftur barnanna fyrsta ri v au nu ekki eim styrk og hreyfigetu framhluta ftarins sem skyldi. Sar lfsleiinni geta essir einstaklingar tt httu a lenda vandamlum vegna ftameina og urfa a leita sr hjlpar.

Oftast eru vandamlin tengd tnum, srstaklega stru tnni sem er ruvsi bygg en hinar, me tveimur tlium sta riggja. Unga flki erfitt oft me a hreyfa essa t og v virkar hn ekki sem skyldi egar gengi er. Hn nuddast elilega upp vi arar tr ea sk og holdi kringum hana blgnar og sar myndast gjarnan gerir og ofholgun. Flk telur etta hinsvegar oft vera inngrna ngl og reynir a klippa hana langt niur me hliinni sem getur aftur orsaka a nglin vex aftur inn blgna holdi sem ar er fyrir. etta getur v ori vtahringur. nnur algeng vandaml sem geta komi upp vegna ess a fturnin eru ekki ngu gri jlfun eru tbergssig og ilsig. Ilsig einkennist af v bogi ristabeinanna sgur niur sem skapar m.a. vandaml vi kklann og eins og nafni gefur til kynna sgur tbergi niur egar flk jist af tbergssigi. Hvorutveggja getur valdi v a hreyfing ftarins breytist. a getur san orsaka styttingu sumum sinum ftinum og lengingu rum og flk reytist fyrr en ella og erfiara me gang.

Hjlp

Eygl segir a ftamein geti veri af msum toga og best s a leita til srfrings til a f r v skori hvers kyns s. Ftaagerafringar geta hjlpa mrgum tilfellum og gjarnan er notast vi meferir eins og a askilja tr sem nuddast saman me silkoni ea meferir af rum toga. Stundum arf flk a leita til lknis til dmis vegna meina tnglum og er reynt a fjarlgja naglrtina a hluta. etta getur samt fali sr httu a nglin vaxi aftur og getur hn veri klofin ea skddu annan htt. Oft er hinsvegar hgt a laga mein tnglum n skuraagerar.

Hugum vel a undirstunni

Eygl bendir a margt s hgt a gera til a koma veg fyrir a ftamein komi upp hj brnum. Foreldrar ttu a leyfa brnum snum a vera eins miki berftt og hgt er. Srtaklega fyrstu tv rin. Me v fr barni jlfun sem a arfnast. Gott er a nudda ft barnsins og er gtt a venja sig a egar barni er kltti og r sokkum ea egar a kemur r bai. Fturinn fr annig rvun og bli flir fram hann. urrka skal vel milli tnna egar barni kemur r bai v ef raki er ar milli getur myndast sr. Foreldra vera einnig a vara sig a klippa neglur barnanna ekki of langt niur. a getur skapa httu inngrnni ngl. eir urfa fyrst og fremst a vera mevitair um mikilvgi ess a barni fi jlfun sem er nausynleg fyrir heilbrigi ess. a getur skipt skpum fyrir lkamlega heilsu barnsins um alla framt a fturinn fi a n styrk og s jlfaur fyrstu virin. Undirstaan skiptir meginmli segir Eygl a lokum.

Faru tleikfimi daglega me barninu nu

 • Taktu um tr barnsins og sveigu r fram og aftur
 • fu barni a kreppa trnar og glenna r sundur
 • jlfau barni a taka upp tusku ea blant me tnum
 • jlfau barni a beygja fremstu tliina og san nstu
 • fu barni a lyfta stru tnni upp allt a 70 grur og niur um rjtu grur.
 • fu barni a gera hringfingar me kklanum og spenna hann upp og niur og t og inn.
 • Nuddau ft barnsins.

Grein af vef doktor.is


Athugasemdir

Svi

 • Um Heilsutorg
 • Twitter
 • Heilsutorg Facebook
 • RSS af heilsutorg
 • Mobile tgfa af heilsutorg.com
 • Veftr