Fara í efni

Fjallakvöld 66°Norður

Þann 21. febrúar, kl. 20, munum við í samstarfi við GORE-TEX® halda fyrirlestur um fjallamennsku í Háskólabíó. Ágóði fyrirlestrarins rennur til styrktar Slysavarnarfélaginu Landsbjörg.​
Fjallakvöld 66°Norður

Þann 21. febrúar, kl. 20, munum við í samstarfi við GORE-TEX® halda fyrirlestur um fjallamennsku í Háskólabíó.

Ágóði fyrirlestrarins rennur til styrktar Slysavarnarfélaginu Landsbjörg.​

Stefan Glowacz verður aðal fyrirlesari kvöldsins. Stefan er einn fremsti fjallamaður heims og mun hann segja frá leiðangri sínum á Sam Ford Fjord á Baffin Island, göngu á hæsta fjall Malasíu, Mount Kinabalu, og þegar hann kleif „Into the light“.

Elísabet Margeirsdóttir mun fjalla um hlaup á fjöllum og Tómas Guðbjartsson um Haute Route - ferð yfir Alpana á fjallaskíðum.

Aðgangseyrir er 1.000 kr og allur ágóði rennur til styrktar Slysavarnarfélaginu Landsbjörg.