Ert ţú full/ur af áhuga og ástríđu - Guđni og hugleiđing dagsins

Tíđni hjartans er mćlikvarđinn

Mćlikvarđinn á framgönguna er einfaldur: Hann er tilfinningatíđnin sem ég upplifi gagnvart sýninni og markmiđunum. Finn ég samhljóm viđ tíđni hjartans og heimild?

Á hvađa tíđni eru tilfinningar mínar gagnvart verkefninu ţegar ég hef losađ mig frá áhengjum, hvötum og stađalhugmyndum samfélagsins?

Er ég fullur af áhuga og ástríđu?

Ţađ er hinn fullkomni mćlikvarđi – er ég ástríđufullur gagnvart lífinu og ţví hlutverki sem ég vil gegna?

Heimildin opinberast einmitt í ţessu:

Hver er ástríđan gagnvart framgöngu lífs míns?

 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré